Skip to main content

Viðburðir

Málþing um Helgafellsbækur

3.–4. mars
2023
kl. 00

Þjóðminjasafnið
Reykjavík
Ísland

Í mars 2023 verður haldið þverfaglegt málþing á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um handrit sem talið er að hafi verið gerð í klaustrinu á Helgafelli. Fjallað verður um gerð handritanna, innihald, sögulegt samhengi, hönnun og skreytingar, sem og skrift, mál og stafsetningu ásamt öðru sem bókunum tengist. Málþingið verður haldið í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins.

„Bókagerð í Helgafellsklaustri á fjórtándu öld“ er þverfaglegt rannsóknarverkefni sem unnið er að á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Rannsóknarhópurinn beinir sjónum að hópi íslenskra handrita frá fjórtándu öld sem öll tengjast klaustrinu á Helgafelli. Í verkefninu taka þátt fræðimenn sem nálgast handritarannsóknir úr ólíkum áttum.

 

Dagskrá

Föstudagur 3. mars

10.00−10.20 Kaffi
 

10.20−10.30 Ráðstefnan sett: Guðrún Nordal

10.30−12.00 The Augustinian House at Helgafell

Sverrir Jakobsson: The Material Pre-Conditions of Book Culture – The Landed Wealth of the House at Helgafell

Guðvarður M. Gunnlaugsson: Helgafellsklaustur and Ásgrímur ábóti

Gunnar Harðarson: Helgafell Abbey and the Problem of the Victorine Connection
 

12.00−13.00 Hádegishlé
 

13.00−15.30 Manuscript Production and Material Remains                                                                

Steinunn Kristjánsdóttir: Visible Language – Helgafellsklaustur and the Diverse Appearances of ‘Texts’

Lena Liepe: Image, Text and Ornamentation in the Helgafell Group
 

14.00−14.30 Kaffihlé
 

Lea D. Pokorny: As You Like It – On the Codicology of the “Helgafell Books”

Giulia Zorzan: Orange You There? – Colours in AM 239 fol.

 

Laugardagur 4. mars

10.00−10.20 Kaffi
 

10.30−12.30 Laws, Legends and Saints

Svanhildur Óskarsdóttir: Apostles as Agents of History – Tveggja postula saga Jóns og Jakobs in Codex Scardensis

Margaret Cormack: AM 219 fol. and the Sagas of Three Icelandic Saints

Elizabeth Walgenbach: Intentional Textual Fragments in Medieval Icelandic Compilations

Lena Rohrbach: Textual Strategies and Medial Self-Awareness in the Scriptorium of Helgafell
 

12.30−13.30 Hádegishlé
 

13.30−15.00 Script, Language and Scribal Practice

Haukur Þorgeirsson: “Athwart History, Yelling Stop” – AM 350 fol. and the Limits of Conservative Spelling

Katrín Lísa van der Linde Mikaelsdóttir: Norwegian Influences on Scribal Practice and Intra-Writer Variation at Helgafell

Haraldur Bernharðsson: The Scribe of AM 350 fol. and Other Works Attributed to Him – A Study of Scribal Characteristics


15.00−15.30 Kaffihlé
 

15.30−16.30 Umræða og lokaorð: Beeke Stegmann

 

Ljósm.: SSJ
2023-03-03T00:00:00 - 2023-03-04T00:00:00