Skip to main content

Vefkökur

Árnastofnun notar Google Analytics til vefmælinga. Með því að samþykkja notkun á vefkökum* heimilar notandinn Árnastofnun að safna saman upplýsingum á borð við tíma, dagsetningu, leitarorð og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, til dæmis um það efni sem notendur sækjast mest eftir. Engar tilraunir eru eða verða gerðar til að komast yfir frekari upplýsingar um hverja komu eða tengja saman við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.

 

*Vefkaka (e. cookie) er lítil textaskrá sem er vistuð á tölvu eða í öðru snjalltæki þegar notandi heimsækir vefsíðu í fyrsta sinn. Vefkökurnar gera okkur kleift að muna ákveðnar stillingar hjá notanda til að bæta notendaupplifun og fá tölfræðiupplýsingar um notkun á vefsíðu okkar.