Hvað finnst frambjóðendum?
Þórarinn Eldjárn skrifaði greinarkorn í dálkinn Tungutak í Morgunblaðinu. Hún birtist 22.10. 2016. Hús íslenskunnar
NánarÞórarinn Eldjárn skrifaði greinarkorn í dálkinn Tungutak í Morgunblaðinu. Hún birtist 22.10. 2016. Hús íslenskunnar
NánarÞann 13. nóvember 1663 fæddist Árni Magnússon sem átti eftir að verða mesti handritasafnari Íslands. Á afmælisdegi hans hefur um nokkurra ára skeið verið haldinn fyrirlestur tengdur nafni hans. Í þetta sinn verður fyrirlesturinn haldinn á Akureyri og það er Margrét Eggertsdóttir sem les fyrir:
NánarÁ degi íslenskrar tungu verður opnuð vefgáttin málið.is sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur unnið að síðustu misseri. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnar málið.is sem er vefgátt sem auðveldar almenningi aðgang að gögnum stofnunarinnar um íslenskt mál.
NánarNorræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandamálum erlendis, sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á aðild að, hélt árlegan haustfund sinn í Reykjavík 11. nóvember.
NánarRitið Konan kemur við sögu er safn 52 pistla sem allir fjalla um konur í menningarsögunni. Útgáfan er við alþýðuskap og var sérstaklega vandað til hönnunar prentgripsins, en Snæfríð Þorsteins hafði veg og vanda af útliti og áferð bókarinnar.
NánarSEPTEMBER 1. september – Afmæli sameinaðrar stofnunar í íslenskum fræðum
Nánar