Súðbyrtir bátar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns
Smíði og notkun súðbyrtra báta, súðbyrðinga, er komin á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf. Öll Norðurlöndin stóðu saman að tilnefningunni. Vitafélagið – íslensk strandmenning hafði veg og vanda að undirbúningi tilnefningarinnar fyrir hönd Íslands í samstarfi við strandmenningarfélög á Norðurlöndunum.
Nánar