Styrkir Snorra Sturlusonar veittir í 25. sinn
Í tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að hefja veitingu styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að hefja veitingu styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarGripla er alþjóðlegt, ritrýnt tímarit á sviði norrænna fræða fyrri alda. Að þessu sinni er að finna í ritinu sjö fræðigreinar auk annars efnis. Shaun F.D. Hughes fjallar um handritið Icel. 32, sem varðveitt er í bókasafni Harvardháskóla í Bandaríkjunum og hefur að geyma fornaldarsögur með hendi Halldórs Jakobssonar (d.
NánarNýverið komu góðir gestir á Laugaveg 13. Málræktarsvið og Nafnfræðisvið tóku á móti fjögurra manna sendinefnd frá Samaþinginu. Þau vinna að málrækt, íðorðaþróun og nafnamálum á samíska málsvæðinu og komu til að fræðast um hliðstæða starfsemi hér á landi í Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarKristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, kom 2. febrúar, ásamt fylgdarliði í Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Lét hann sig ekki muna um að heimsækja allar þrjár starfsstöðvarnar við Laugaveg, á Þingholtsstræti og í Árnagarði við Suðurgötu.
NánarÞað sem af er árinu 2017 hafa tveir nýir starfsmenn bæst við starfsmannahóp stofnunarinnar. Sigurborg Kristín Stefánsdóttir tók til starfa sem fjármálastjóri þann 1. febrúar.
NánarSkipulögð hafa verið þrjú upplestrarkvöld á vormisseri þar sem pistlahöfundar, sem skrifa í bókina Konan kemur við sögu, lesa upp úr eða segja frá þeim greinum sem þeir eiga í þessari nýjustu útgáfu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar