Hlé á málstofum stofnunarinnar
Nokkurt hlé er framundan á málstofum stofnunarinnar sem haldnar hafa verið síðasta föstudag í hverjum mánuði. Þegar var ákveðið að engin málstofa yrði í mars þar sem Hugvísindaþing verður óvenjulega umfangsmikið að þessu sinni vegna afmælis Háskóla Íslands og síðari hluti þess rekst á við venjubundinn málstofutíma á stofnuninni.
Nánar