Skip to main content

Handrit

Skæran um Skarðsbók

Hjalti Snær Ægisson fjallar um það hvernig Skarðsbók postulasagna rataði aftur til Íslands og ævintýralegt lífshlaup mannanna tveggja sem börðust um hana á uppboðinu.

Edda við Ísafjarðardjúp

Um þessar mundir er Trektarbók Snorra-Eddu á Íslandi í fyrsta sinn í fjórar aldir. Trektarbók er eitt af mikilvægustu handritum sem varðveita Snorra-Eddu og er jafnan talin með fjórum meginhandritum verksins.

Guðspjöllin letruð á skinn

Með tilkomu prentverksins var síður en svo skrúfað fyrir framleiðslu handskrifaðra bóka; þvert á móti lifðu miðlarnir tveir, prentaða bókin og handritið, saman um langt skeið í dýnamísku og frjóu sambandi.

Hauksbók

Handritin AM 371 4to, AM 544 4to og AM 675 4to eru venjulega talin skrifuð í upphafi fjórtándu aldar og eru samtals 141 blað. Þau hafa verið kölluð einu nafni Hauksbók og eru kennd við Hauk Erlendsson riddara, ríkisráðsmann og lögmann.

Ferskeytlur Flateyjarbókar

Flateyjarbók er elsta handrit sem geymir rímu en það er Ólafs ríma Haraldssonar. Ríman segir í stuttu máli frá kristniboði Ólafs konungs við upphaf elleftu aldar, falli hans í Stiklastaðabardaga og helgi hans eftir dauðann.

Handritið í kjallaranum: SÁM 191

Óvænt gleðitíðindi bárust frá Kanada þegar íslenskt handrit frá dögum Árna Magnússonar fannst við tiltekt á heimili í Kingston, Ontario. Handritið reyndist mikill fengur fyrir áhugafólk um 17. öld.