Fréttir og pistlar
Pistlar | 1. desember 2025
Hilmir snýr heim
Haukur Þorgeirsson fjallar um Hrokkinskinnu, íslenskt konungasagnahandrit frá fimmtándu öld.
Nánar
Fréttir |
1. desember 2025
Ný útgáfa: Meyjar og völd. Rímur og saga af Mábil sterku
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum kynnir nýja og spennandi útgáfu.
Nánar
Fréttir |
1. desember 2025
Ný útgáfa: Þorsteins saga Víkingssonar
Í Þorsteins sögu Víkingssonar greinir frá ævintýrum aðalhetjanna sem ferðast víða, afla sér fjár og frægðar og sigrast á margvíslegum hindrunum sem á vegi þeirra verða.
Nánar
Fréttir |
27. nóvember 2025
Jóladagatal Árnastofnunar 2025
Á hverjum degi frá 1. til 24. desember birtist lítill glaðningur í glugga jóladagatals Árnastofnunar.
Nánar
Fréttir |
27. nóvember 2025
Upptaka af fyrirlestri Svanhildar Óskarsdóttur: Frá Breiðafirði til Lancashire
Hér er hægt að hlusta á fyrirlestur sem Svanhildur Óskarsdóttir flutti í Eddu 25. nóvember í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
Nánar
Fréttir |
21. nóvember 2025
Edda hlýtur viðurkenningu sem fyrirmyndarlóð
Arngrímsgata 5, öðru nafni Edda, hlaut í gær viðurkenningu borgaryfirvalda sem fyrirmyndarlóð.
Nánar
Nýjustu birtingar
málið.is
Orðabækur og önnur gagnasöfn um íslenskt mál.
m.is
Lykilgagnasöfn, einfaldari framsetning og þýðingarvél.
Finndu starfsmann
Á Árnastofnun er að finna starfsfólk sem hefur fjölbreytt þekkingarsvið. Hægt er að leita eftir fræðimönnum eftir ákveðnu sérsviði.
