Skip to main content

Á döfinni

Safnanótt í Eddu
kl. 17–22 | Eddu

Fréttir og pistlar

Fréttir | 23. janúar 2026
Sendiherra Kína heimsækir Árnastofnun
Á dögunum hélt Jón Egill Eyþórsson, sérfræðingur á sviði austur-asískra fræða, gestafyrirlestur í Eddu um forn kínversk handrit.
Nánar
Fréttir | 22. janúar 2026
Árnastofnun afhent postulasagnahandrit
Í vikunni var stofnuninni afhentur merkilegur gripur: postulasagnahandrit frá árinu 1833.
Nánar
Hér er hægt að hlusta á fyrirlestur sem Halldóra Kristinsdóttir, sérfræðingur á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, flutti í Eddu 13. janúar síðastliðinn í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
Nánar
Á dögunum undirrituðu Árnastofnun og Snorraverkefnin samning um samstarf á sviði mála- og menningarfræðslu fyrir afkomendur Vestur-Íslendinga í Norður-Ameríku.
Nánar
Pistlar | 13. janúar 2026
Skæran um Skarðsbók
Hjalti Snær Ægisson fjallar um það hvernig Skarðsbók postulasagna rataði aftur til Íslands og ævintýralegt lífshlaup mannanna tveggja sem börðust um hana á uppboðinu.
Nánar
Pistlar | 22. desember 2025
Orðin sem við flettum upp 2025
Tekinn var saman listi yfir uppflettingar á vefjum stofnunarinnar. Hér er tæpt á því helsta sem þar kemur í ljós.
Nánar

Nýjustu birtingar