Skip to main content

8. Ólafsþing

Mál og saga býður alla velkomna á Ólafsþing fyrsta vetrardag, laugardaginn 25. október nk., í fyrirlestrasal Eddu. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Nánar

Málþing um Bólu-Hjálmar

Í tilefni af 150 ára ártíð Bólu-Hjálmars (1796−1875) standa Þjóðminjasafn Íslands og Árnastofnun fyrir málþingi um hið þekkta alþýðuskáld. Málþingið fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.

Nánar

Haustfrí í Eddu – Klippum út kynjaverur

Í fjölskyldusmiðjunni sunnudaginn 26. október býðst börnum og fullorðnum að setja saman eigin klippimyndir úr alls kyns pappírsúrklippum, m.a. gömlum veggspjöldum sem sýna myndir úr handritunum.

Nánar

Fréttir og pistlar

Fréttir | 24. október 2025
Heimsókn til Manitóbaháskóla
Starfsmaður Árnastofnunar heimsótti íslenskudeild Manitóbaháskóla í tilefni af 150 ára afmæli Nýja-Íslands.
Nánar
Hér er hægt að hlusta á fyrirlestur sem Sverrir Jakobsson flutti í Eddu 21. október í tengslum við sýninguna Heimur í orðum. 
Nánar
Fréttir | 21. október 2025
Nýja-Ísland á afmæli
Í dag, 21. október 2025, er 150 ára afmæli Nýja-Íslands í Kanada.
Nánar
Íslenskt samstarfsverkefni sem Árnastofnun tekur þátt í fær styrk upp á ríflega 700 milljónir króna til að styrkja innviði fyrir gervigreind á Íslandi.
Nánar
Íslensk-dönsk orðabók Sigfúsar Blöndals er merkileg heimild um málnotkun sem ekki lengur er viðhöfð.
Nánar
Hér má hlýða á upptöku af fyrirlestrinum en hann var haldinn í tengslum við handritasýninguna Heimur í orðum.
Nánar

Á döfinni

8. Ólafsþing
kl. 09–18 | Eddu
Laxdæluþing
kl. 14–17.30 | Eddu
Örfyrirlestrar fyrir alla
kl. 13.30–16 | Eddu

Nýjustu birtingar