Skip to main content

Hreppar á Íslandi

Að neðan er listi yfir hreppa á Íslandi eins og þeir voru um 1970. Annars vegar er listanum raðað eftir sýslum og hins vegar eftir stafrófsröð.

Örnefnasafn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (áður Örnefnastofnun Íslands) er flokkað eftir kerfi sem byggir á skiptingu landsins í hreppa eins og þeir voru um 1970. Skipulagið á safninu hefur ekki elt sameiningar sveitarfélaga á síðustu árum. Hreppaskipanin 1970 hefur sýnt sig vera þægileg viðureignar, hreppar eru þá hæfilega margir og hæfilega stórir. Seinna verða stjórnsýslueiningar landsins mjög misstórar og erfiðara að eiga við slíkt skipulag.

Örnefnasafnið styðst við sama númerakerfi og er fyrir framan hreppanöfnin hér að neðan.
 


Hreppar á Íslandi eftir sýslum

 

Kaupstaðir

0000 Reykjavík
1000 Kópavogur
2100 Hafnarfjörður
2200 Keflavík
3000 Akranes
4000 Ísafjörður
5000 Siglufjörður
5100 Sauðárkrókur
6000 Akureyri
6100 Húsavík
6200 Ólafsfjörður
7000 Seyðisfjörður
7100 Neskaupsstaður
8000 Vestmannaeyjar

Gullbringusýsla (2500)

2501 Grindavíkurhreppur
2502 Hafnahreppur
2503 Miðneshreppur
2504 Gerðahreppur
2505 Njarðvíkurhreppur
2506 Vatnsleysustrandarhreppur
2507 Garðahreppur
2508 Bessastaðahreppur

Kjósarsýsla (2600)

2601 Seltjarnarneshreppur
2602 Mosfellshreppur
2603 Kjalarneshreppur
2604 Kjósarhreppur

Borgarfjarðarsýsla (3500)

3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur
3502 Skilmannahreppur
3503 Innri-Akraneshreppur
3504 Leirár- og Melahreppur
3505 Andakílshreppur
3506 Skorradalshreppur
3507 Lundareykjardalshreppur
3508 Reykholtsdalshreppur
3509 Hálsahreppur

Mýrasýsla (3600)

3601 Hvítársíðuhreppur
3602 Þverárhlíðarhreppur
3603 Norðurárdalshreppur
3604 Stafholtstungnahreppur
3605 Borgarhreppur
3606 Borgarneshreppur
3607 Álftaneshreppur
3608 Hraunhreppur

Snæfells- og Hnappadalssýsla (3700)

3701 Kolbeinsstaðahreppur
3702 Eyjahreppur
3703 Miklaholtshreppur
3704 Staðarsveit
3705 Breiðuvíkurhreppur
3706 Neshreppur
3707 Ólafsvíkurhreppur
3708 Fróðárhreppur
3709 Eyrarsveit
3710 Helgafellssveit
3711 Stykkishólmshreppur
3712 Skógarstrandarhreppur

Dalasýsla (3800)

3801 Hörðudalshreppur
3802 Miðdalahreppur
3803 Haukadalshreppur
3804 Laxárdalshreppur
3805 Hvammshreppur
3806 Fellsstrandarhreppur
3807 Klofningshreppur
3808 Skarðshreppur
3809 Saurbæjarhreppur

A-Barðastrandarsýsla (4500)

4501 Geiradalshreppur
4502 Reykhólahreppur
4503 Gufudalshreppur
4504 Múlahreppur
4505 Flateyjarhreppur

V-Barðastrandarsýsla (4600)

4601 Barðastrandarhreppur
4602 Rauðasandshreppur
4603 Patrekshreppur
4604 Tálknafjarðarhreppur
4605 Ketildalahreppur
4606 Suðurfjarðahreppur

V-Ísafjarðarsýsla (4700)

4701 Auðkúluhreppur
4702 Þingeyrarhreppur
4703 Mýrahreppur
4704 Mosvallahreppur
4705 Flateyrarhreppur
4706 Suðureyrarhreppur

N-Ísafjarðarsýsla (4800)

4801 Hólshreppur
4802 Eyrarhreppur
4803 Súðavíkurhreppur
4804 Ögurhreppur
4805 Reykjafjarðarhreppur
4806 Nauteyrarhreppur
4807 Snæfjallahreppur

Strandasýsla (4900)

4901 Árneshreppur
4902 Kaldrananeshreppur
4903 Hrófbergshreppur
4904 Hólmavíkurhreppur
4905 Kirkjubólshreppur
4906 Fellshreppur
4907 Óspakseyrarhreppur
4908 Bæjarhreppur

V-Húnavatnssýsla (5500)

5501 Staðarhreppur
5502 Fremri-Torfustaðarhreppur
5503 Ytri-Torfustaðarhreppur
5504 Hvammstangahreppur
5505 Kirkjuhvammshreppur
5506 Þverárhreppur
5507 Þorkelshólshreppur

A-Húnavatnssýsla (5600)

5601 Áshreppur
5602 Sveinsstaðahreppur
5603 Torfalækjarhreppur
5604 Blönduóshreppur
5605 Svínavatnshreppur
5606 Bólstaðarhlíðarhreppur
5607 Engihlíðarhreppur
5608 Vindhælishreppur
5609 Höfðahreppur
5610 Skagahreppur

Skagafjarðarsýsla (5700)

5701 Skefilsstaðahreppur
5702 Skarðshreppur
5703 Staðarhreppur
5704 Seyluhreppur
5705 Lýtingsstaðahreppur
5706 Akrahreppur
5707 Rípurhreppur
5708 Viðvíkurhreppur
5709 Hólahreppur
5710 Hofshreppur
5711 Hofsóshreppur
5712 Fellshreppur
5713 Haganeshreppur
5714 Holtshreppur

Eyjafjarðarsýsla (6500)

6501 Grímseyjarhreppur
6502 Svarfaðardalshreppur
6503 Dalvíkurhreppur
6504 Hríseyjarhreppur
6505 Árskógshreppur
6506 Arnarneshreppur
6507 Skriðuhreppur
6508 Öxnadalshreppur
6509 Glæsibæjarhreppur
6510 Hrafnagilshreppur
6511 Saurbæjarhreppur
6512 Öngulstaðahreppur

S-Þingeyjarsýsla (6600)

6601 Svalbarðsstrandarhreppur
6602 Grýtubakkahreppur
6603 Flateyjarhreppur
6604 Hálshreppur
6605 Ljósavatnshreppur
6606 Bárðdælahreppur
6607 Skútustaðahreppur
6608 Reykdælahreppur
6609 Aðaldælahreppur
6610 Reykjahreppur
6611 Tjörneshreppur

N-Þingeyjarsýsla (6700)

6701 Kelduneshreppur
6702 Öxarfjarðarhreppur
6703 Fjallahreppur
6704 Presthólahreppur
6705 Raufarhafnarhreppur
6706 Svalbarðshreppur
6707 Þórshafnarhreppur
6708 Sauðaneshreppur

N-Múlasýsla (7500)

7501 Skeggjastaðahreppur
7502 Vopnafjarðarhreppur
7503 Hlíðarhreppur
7504 Jökuldalshreppur
7505 Fljótsdalshreppur
7506 Fellahreppur
7507 Hróarstunguhreppur (Tunguhreppur)
7508 Hjaltastaðahreppur
7509 Borgarfjarðarhreppur
7510 Loðmundarfjarðarhreppur
7511 Seyðisfjarðarhreppur

S-Múlasýsla (7600)

7601 Skriðdalshreppur
7602 Vallahreppur
7603 Egilsstaðahreppur
7604 Eiðahreppur
7605 Mjóafjarðarhreppur
7606 Norðfjarðarhreppur
7607 Helgustaðahreppur
7608 Eskifjarðarhreppur
7609 Reyðarfjarðarhreppur
7610 Fáskrúðsfjarðarhreppur
7611 Búðahreppur
7612 Stöðvarhreppur
7613 Breiðdalshreppur
7614 Beruneshreppur
7615 Búlandshreppur
7616 Geithellnahreppur

A-Skaftafellssýsla (7700)

7701 Bæjarhreppur
7702 Nesjahreppur
7703 Hafnarhreppur
7704 Mýrahreppur
7705 Borgarhafnarhreppur
7706 Hofshreppur

V-Skaftafellssýsla (8500)

8501 Hörgslandshreppur
8502 Kirkjubæjarhreppur
8503 Skaftártunguhreppur
8504 Leiðvallahreppur
8505 Álftavershreppur
8506 Hvammshreppur
8507 Dyrhólahreppur

Rangárvallasýsla (8600)

8601 Austur-Eyjafjallahreppur
8602 Vestur-Eyjafjallahreppur
8603 Austur-Landeyjahreppur
8604 Vestur-Landeyjahreppur
8605 Fljótshlíðarhreppur
8606 Hvolhreppur
8607 Rangárvallahreppur
8608 Landmannahreppur
8609 Holtahreppur
8610 Ásahreppur
8611 Djúpárhreppur

Árnessýsla (8700)

8701 Gaulverjabæjarhreppur
8702 Stokkseyrarhreppur
8703 Eyrarbakkahreppur
8704 Sandvíkurhreppur
8705 Selfosshreppur
8706 Hraungerðishreppur
8707 Villingaholtshreppur
8708 Skeiðahreppur
8709 Gnúpverjahreppur
8710 Hrunamannahreppur
8711 Biskupstungnahreppur
8712 Laugardalshreppur
8713 Grímsneshreppur
8714 Þingvallahreppur
8715 Grafningshreppur
8716 Hveragerðishreppur
8717 Ölfushreppur
8718 Selvogshreppur

 


Hreppar á Íslandi eftir stafrófsröð


Aðaldælahreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Akrahreppur (Skagafjarðarsýsla)
Álftaneshreppur (Mýrasýsla)
Álftavershreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
Andakílshreppur (Borgarfjarðarsýsla)
Arnarneshreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Árneshreppur (Strandasýsla)
Árskógshreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Ásahreppur (Rangárvallasýsla)
Áshreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
Auðkúluhreppur (Vestur-Ísafjarðarsýsla)
Austur-Eyjafjallahreppur (Rangárvallasýsla)
Austur-Landeyjahreppur (Rangárvallasýsla)
Barðastrandarhreppur (Vestur-Barðastrandarsýsla)
Bárðdælahreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Beruneshreppur (Suður-Múlasýsla)
Bessastaðahreppur (Gullbringusýsla)
Biskupstungnahreppur (Árnessýsla)
Blönduóshreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
Bólstaðarhlíðarhreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
Borgarfjarðarhreppur (Norður-Múlasýsla)
Borgarhafnarhreppur (Austur-Skaftafellssýsla)
Borgarhreppur (Mýrasýsla)
Borgarneshreppur (Mýrasýsla)
Breiðdalshreppur (Suður-Múlasýsla)
Breiðuvíkurhreppur (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Búðahreppur (Suður-Múlasýsla)
Búlandshreppur (Suður-Múlasýsla)
Bæjarhreppur (Austur-Skaftafellssýsla)
Bæjarhreppur (Strandasýsla)
Dalvíkurhreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Djúpárhreppur (Rangárvallasýsla)
Dyrhólahreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
Egilsstaðahreppur (Suður-Múlasýsla)
Eiðahreppur (Suður-Múlasýsla)
Engihlíðarhreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
Eskifjarðarhreppur (Suður-Múlasýsla)
Eyjahreppur (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Eyrarbakkahreppur (Árnessýsla)
Eyrarhreppur (Norður-Ísafjarðarsýsla)
Eyrarsveit (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Fáskrúðsfjarðarhreppur (Suður-Múlasýsla)
Fellahreppur (Norður-Múlasýsla)
Fellshreppur (Skagafjarðarsýsla)
Fellshreppur (Strandasýsla)
Fellsstrandarhreppur (Dalasýsla)
Fjallahreppur (Norður-Þingeyjarsýsla)
Flateyjarhreppur (Austur-Barðastrandarsýsla)
Flateyjarhreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Flateyrarhreppur (Vestur-Ísafjarðarsýsla)
Fljótsdalshreppur (Norður-Múlasýsla)
Fljótshlíðarhreppur (Rangárvallasýsla)
Fremri-Torfustaðarhreppur (Vestur-Húnavatnssýsla)
Fróðárhreppur (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Garðahreppur (Gullbringusýsla)
Gaulverjabæjarhreppur (Árnessýsla)
Geiradalshreppur (Austur-Barðastrandarsýsla)
Geithellnahreppur (Suður-Múlasýsla)
Gerðahreppur (Gullbringusýsla)
Glæsibæjarhreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Gnúpverjahreppur (Árnessýsla)
Grafningshreppur (Árnessýsla)
Grímseyjarhreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Grímsneshreppur (Árnessýsla)
Grindavíkurhreppur (Gullbringusýsla)
Grýtubakkahreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Gufudalshreppur (Austur-Barðastrandarsýsla)
Hafnahreppur (Gullbringusýsla)
Hafnarhreppur (Austur-Skaftafellssýsla)
Haganeshreppur (Skagafjarðarsýsla)
Hálsahreppur (Borgarfjarðarsýsla)
Hálshreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Haukadalshreppur (Dalasýsla)
Helgafellssveit (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Helgustaðahreppur (Suður-Múlasýsla)
Hjaltastaðahreppur (Norður-Múlasýsla)
Hlíðarhreppur (Norður-Múlasýsla)
Hofshreppur (Austur-Skaftafellssýsla)
Hofshreppur (Skagafjarðarsýsla)
Hofsóshreppur (Skagafjarðarsýsla)
Hólahreppur (Skagafjarðarsýsla)
Hólmavíkurhreppur (Strandasýsla)
Hólshreppur (Norður-Ísafjarðarsýsla)
Holtahreppur (Rangárvallasýsla)
Holtshreppur (Skagafjarðarsýsla)
Hrafnagilshreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Hraungerðishreppur (Árnessýsla)
Hraunhreppur (Mýrasýsla)
Hríseyjarhreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Hróarstunguhreppur (Tunguhreppur) (Norður-Múlasýsla)
Hrófbergshreppur (Strandasýsla)
Hrunamannahreppur (Árnessýsla)
Hvalfjarðarstrandarhreppur (Borgarfjarðarsýsla)
Hvammshreppur (Dalasýsla)
Hvammshreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
Hvammstangahreppur (Vestur-Húnavatnssýsla)
Hveragerðishreppur (Árnessýsla)
Hvítársíðuhreppur (Mýrasýsla)
Hvolhreppur (Rangárvallasýsla)
Höfðahreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
Hörðudalshreppur (Dalasýsla)
Hörgslandshreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
Innri-Akraneshreppur (Borgarfjarðarsýsla)
Jökuldalshreppur (Norður-Múlasýsla)
Kaldrananeshreppur (Strandasýsla)
Kelduneshreppur (Norður-Þingeyjarsýsla)
Ketildalahreppur (Vestur-Barðastrandarsýsla)
Kirkjubólshreppur (Strandasýsla)
Kirkjubæjarhreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
Kirkjuhvammshreppur (Vestur-Húnavatnssýsla)
Kjalarneshreppur (Kjósarsýsla)
Kjósarhreppur (Kjósarsýsla)
Klofningshreppur (Dalasýsla)
Kolbeinsstaðahreppur (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Landmannahreppur (Rangárvallasýsla)
Laugardalshreppur (Árnessýsla)
Laxárdalshreppur (Dalasýsla)
Leiðvallahreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
Leirár- og Melahreppur (Borgarfjarðarsýsla)
Ljósavatnshreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Loðmundarfjarðarhreppur (Norður-Múlasýsla)
Lundareykjardalshreppur (Borgarfjarðarsýsla)
Lýtingsstaðahreppur (Skagafjarðarsýsla)
Miðdalahreppur (Dalasýsla)
Miðneshreppur (Gullbringusýsla)
Miklaholtshreppur (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Mjóafjarðarhreppur (Suður-Múlasýsla)
Mosfellshreppur (Kjósarsýsla)
Mosvallahreppur (Vestur-Ísafjarðarsýsla)
Múlahreppur (Austur-Barðastrandarsýsla)
Mýrahreppur (Austur-Skaftafellssýsla)
Mýrahreppur (Vestur-Ísafjarðarsýsla)
Nauteyrarhreppur (Norður-Ísafjarðarsýsla)
Neshreppur (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Nesjahreppur (Austur-Skaftafellssýsla)
Njarðvíkurhreppur (Gullbringusýsla)
Norðfjarðarhreppur (Suður-Múlasýsla)
Norðurárdalshreppur (Mýrasýsla)
Ólafsvíkurhreppur (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Óspakseyrarhreppur (Strandasýsla)
Patrekshreppur (Vestur-Barðastrandarsýsla)
Presthólahreppur (Norður-Þingeyjarsýsla)
Rangárvallahreppur (Rangárvallasýsla)
Rauðasandshreppur (Vestur-Barðastrandarsýsla)
Raufarhafnarhreppur (Norður-Þingeyjarsýsla)
Reyðarfjarðarhreppur (Suður-Múlasýsla)
Reykdælahreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Reykhólahreppur (Austur-Barðastrandarsýsla)
Reykholtsdalshreppur (Borgarfjarðarsýsla)
Reykjafjarðarhreppur (Norður-Ísafjarðarsýsla)
Reykjahreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Rípurhreppur (Skagafjarðarsýsla)
Sandvíkurhreppur (Árnessýsla)
Sauðaneshreppur (Norður-Þingeyjarsýsla)
Saurbæjarhreppur (Dalasýsla)
Saurbæjarhreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Selfosshreppur (Árnessýsla)
Seltjarnarneshreppur (Kjósarsýsla)
Selvogshreppur (Árnessýsla)
Seyðisfjarðarhreppur (Norður-Múlasýsla)
Seyluhreppur (Skagafjarðarsýsla)
Skaftártunguhreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
Skagahreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
Skarðshreppur (Dalasýsla)
Skarðshreppur (Skagafjarðarsýsla)
Skefilsstaðahreppur (Skagafjarðarsýsla)
Skeggjastaðahreppur (Norður-Múlasýsla)
Skeiðahreppur (Árnessýsla)
Skilmannahreppur (Borgarfjarðarsýsla)
Skógarstrandarhreppur (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Skorradalshreppur (Borgarfjarðarsýsla)
Skriðdalshreppur (Suður-Múlasýsla)
Skriðuhreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Skútustaðahreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Snæfjallahreppur (Norður-Ísafjarðarsýsla)
Staðarhreppur (Skagafjarðarsýsla)
Staðarhreppur (Vestur-Húnavatnssýsla)
Staðarsveit (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Stafholtstungnahreppur (Mýrasýsla)
Stokkseyrarhreppur (Árnessýsla)
Stykkishólmshreppur (Snæfells- og Hnappadalssýsla)
Stöðvarhreppur (Suður-Múlasýsla)
Súðavíkurhreppur (Norður-Ísafjarðarsýsla)
Suðureyrarhreppur (Vestur-Ísafjarðarsýsla)
Suðurfjarðahreppur (Vestur-Barðastrandarsýsla)
Svalbarðshreppur (Norður-Þingeyjarsýsla)
Svalbarðsstrandarhreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Svarfaðardalshreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Sveinsstaðahreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
Svínavatnshreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
Tálknafjarðarhreppur (Vestur-Barðastrandarsýsla)
Tjörneshreppur (Suður-Þingeyjarsýsla)
Torfalækjarhreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
(Tunguhreppur, sjá Hróarstunguhreppur)
Vallahreppur (Suður-Múlasýsla)
Vatnsleysustrandarhreppur (Gullbringusýsla)
Vestur-Eyjafjallahreppur (Rangárvallasýsla)
Vestur-Landeyjahreppur (Rangárvallasýsla)
Viðvíkurhreppur (Skagafjarðarsýsla)
Villingaholtshreppur (Árnessýsla)
Vindhælishreppur (Austur-Húnavatnssýsla)
Vopnafjarðarhreppur (Norður-Múlasýsla)
Ytri-Torfustaðarhreppur (Vestur-Húnavatnssýsla)
Þingeyrarhreppur (Vestur-Ísafjarðarsýsla)
Þingvallahreppur (Árnessýsla)
Þorkelshólshreppur (Vestur-Húnavatnssýsla)
Þórshafnarhreppur (Norður-Þingeyjarsýsla)
Þverárhlíðarhreppur (Mýrasýsla)
Þverárhreppur (Vestur-Húnavatnssýsla)
Ögurhreppur (Norður-Ísafjarðarsýsla)
Ölfushreppur (Árnessýsla)
Öngulstaðahreppur (Eyjafjarðarsýsla)
Öxarfjarðarhreppur (Norður-Þingeyjarsýsla)
Öxnadalshreppur (Eyjafjarðarsýsla)