Skip to main content

Ritaskrá um íslenska nafnfræði

Hér að neðan er birt skrá (á PDF-formi) yfir rit og ritgerðir um íslenska nafnfræði. Svavar Sigmundsson tók skrána saman. Leiðréttingar og viðbætur skal senda á netfangið nafn@arnastofnun.is.
 

S aftan við færslu merkir að viðkomandi grein er varðveitt í sérprentasafni á menningarsviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Helstu heimildir að skránni eru eftirfarandi:

  • Eli Johanne Ellingsve. 1984. Islandsk navnebibliografi. Universitetet i Oslo. Institutt for namnegransking. Oslo. 48 bls. 

  • Jónína Hafsteinsdóttir. 1995-1998. Nordisk namnforskning. Island. 1994−1997. Í: Namn och Bygd 83−86. [Sérpr. sem NORNA-Rapporter.]

  • Þórhallur Vilmundarson. 1973−1994. Nordisk namnforskning. Island. 1972−1993. Í: Namn och Bygd 61−82. [Sérpr. sem NORNA-Rapporter.]