Stefnumót skálda og fræðimanna verður haldið á bókasafni Árnastofnunar í Eddu sunnudaginn 16. júní. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík.
Miðvikudaginn 24. apríl kl. 16–17 verður þriðji fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Annars hugar haldinn í fyrirlestrasal Eddu. Fyrirlesari að þessu sinni er Dr. Angela Rawlings.