Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Starfsfólk Til baka

Úlfar Bragason

Úlfar Bragason

Alþjóðasvið
prófessor emeritus
Þingholtsstræti 29

Úlfar Bragason, prófessor emeritus, hóf störf árið 1988 á Stofnun Sigurðar Nordals, sem var ein þeirra fimm stofnana sem urðu að sameinaðri Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árið 2006. Úlfar gegndi starfi forstöðumanns Stofnunar Sigurðar Nordals 1988–2006 en við sameininguna varð hann stofustjóri alþjóðasviðs nýrrar Árnastofnunar. Úlfar byggði upp starfsemi Stofnunar Sigurðar Nordals, sem sett var á fót 1986, vann að því að húsið Þingholtsstræti 29 yrði endurgert í upprunalegri mynd og kom stofnuninni þar fyrir. Úlfar skipulagði námskeið stofnunarinnar í íslensku máli og menningu og fjölda málþinga og ráðstefna um íslensk fræði og stjórnaði þeim. Sem fulltrúi í Samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis og skrifstofustjóri nefndarinnar 2005–2014 hefur Úlfar tekið þátt í að skipuleggja ráðstefnur um kennslu Norðurlandamála víða í Evrópu og málþing í Asíulöndum og stutt Norðurlandafræði víða í heiminum. Úlfar sat í stjórn Snorrastofu í Reykholti frá upphafi til 2014. Hann var formaður úthlutunarnefndar Styrkja Snorra Sturlusonar frá 1992–2018. Undarfarin ár hefur Úlfar einkum unnið að málefnum kennslu í íslensku við erlenda háskóla, starfsemi Samstarfsnefndar um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis, skipulagningu sumarnámskeiða stofnunarinnar í íslensku sem öðru máli, samstarfi á vegum Rannsóknarstofu í íslensku sem öðru máli og að verkefninu Icelandic Online. Úlfar hefur annast ritstjórn margra rita og var í ritstjórn Griplu á árunum 2007–2009 og 2016. Úlfar sat í útgáfunefnd stofnunarinnar frá upphafi til 2019. Rannsóknir Úlfar hafa beinst að íslenskum miðaldabókmenntum, einkum samtímasögum, og að flutningum Íslendinga til Vesturheims á 19. öld.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
Stofustjóri alþjóðasviðs, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2006–2019
Skrifstofustjóri Samstarfsnefndar um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis, 2005–2014
Forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordals, 1988-2006
Gistilektor í norsku og norrænu við University of Chicago, 1986-1987
Kennari í íslensku máli og bókmenntum og íslenskri sögu:

1981–83. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði.
1980–81. Verslunarskóli Íslands.
1979–80. Fjölbrautaskóli Suðurnesja.
1973–74. Menntaskólinn á Akureyri.

Stundakennari:

1988–2018. Háskóli Íslands (einkum á sumarnámskeiðum). Íslensk menning, einkum bókmenntir, fornar og nýjar
1983–1984. University of California, Berkeley. Norska.
1978. Studentersamfundets Fri Undervisning, Ósló. Íslenska.
Stjórnarseta:

2008–2018. Fulltrúi Íslandsdeildar í stjórn Nordic Association for Canadian Studies (NACS).
2007–2018. Fulltrúi Íslands í NORDKURS–nefndinni. Formaður 2011-2013.
2004–2018. Formaður samráðsnefndar Stofu Sigurðar Nordals og hugvísindadeildar um íslenskukennslu erlendis.
BA í íslensku og sagnfræði, Háskóla Íslands 1974
Mag.art. í almennri bókmenntafræði, Universitetet i Oslo 1979
Ph.D. í Norðurlandafræðum, UC Berkeley 1986
Rannsóknarsvið: Íslenskar miðaldabókmenntir, einkum samtíðarsögur; flutningur Íslendinga til Vesturheims í lok 19. aldar; íslensk menning

Bók

Úlfar Bragason. 2017. Frelsi, menning, framför: Um bréf og greinar Jóns Halldórssonar. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Úlfar Bragason. 2010. Ætt og saga: Um frásagnarfræði Sturlungu eða Íslendingarsögu hinnar miklu. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Fræðileg ritstjórn

Úlfar Bragason. 2018. Sigurtunga: Vesturíslenskt mál og menning. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson, Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
2016. Gripla XXVII. Emily Lethbridge og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Rit 95.
2014. Ritið 1/2014: Vesturheimsferðir í nýju ljósi. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Hugvísindastofnun.
2008. Gripla XIX. Margrét Eggertsdóttir, Gísli Sigurðsson, Svanhildur Óskarsdóttir og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Jón Halldórsson. 2005. Atriði ævi minnar: Bréf og greinar. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Sigurjón Friðjónsson. 1999. Skriftamál einsetumannsins: 2. útgáfa. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
1997. Íslensk málsaga og textafræði: Rit Stofnunar Sigurðar Nordals 3. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals.
1995. Wagner's Ring and It's Icelandic Sources. Smárit 2. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals.
1994. Ímynd Íslands. Smárit 1. Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals.
Úlfar Bragason. 1992. Halldórsstefna. Rit Stofnunar Sigurðar Nordals 1. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals.

Bókarkafli

Úlfar Bragason. 2018. Hrólfur. Sigurtunga. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson, Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 105–123..
Úlfar Bragason. 2018. Menning og saga: Yfirlit um fyrri rit og rannsóknir. Sigurtunga. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson, Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 21–34.
Úlfar Bragason. 2016. Hallveig Ormsdóttir húsfreyja í Reykholti. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 133–35.
Úlfar Bragason. 2016. Hólmfríður Indriðadóttir: skáldkona á Hafralæk. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 61–62.
Úlfar Bragason. 2016. Þórunn Friðjónsdóttir. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 106–107.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Úlfar Bragason. 2018. „Ameríkubréf sem heimildir.“: Málstofan Milli mála. Fyrirlestur Hugvísindaþing 2018. Háskóli Íslands.
Úlfar Bragason. 2018. „Hávamál: The Sayings of Óðinn“. Boðsfyrirlestur Shinshu University 27. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „Icelandic History, Society and Culture“. Boðsfyrirlestur University of Poznan 8. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „Icelandic Manuscripts, Icelandic Medieval Literature“. Boðsfyrirlestur University of Kanazawa 21. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „Icelandic Online: Intercultural Communication.“. Boðsfyrirlestur Tokai University, 23. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „Icelandic Online: International Communication.“. Boðsfyrirlestur Society of Icelandic Study of Japan 24. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „The Challenge of the migrant.“. Fyrirlestur á ráðstefnu NACS–XII Akureyri, 8.–11. ágúst 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „… heilög og háleit skylda hvers Íslendings að gleyma ekki eigin tungu sinni“: Hugmyndir vesturfaranna um varðveislu íslensku í Vesturheimi.. Fyrirlestur. Óravíddir tungumála Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur Reykjavík, 2. október 2018.
Úlfar Bragason. 2016. „Hvað ber að gera?: Um Íslendinga sögu.“: Fyrirlestraröð Miðaldastofu um Sturlungaöld.
Úlfar Bragason. 2016. „Bréfavinátta.“. Fyrirlestur Hugvísindaþing 11.–12. mars 2016.
Úlfar Bragason. 2016. „Ég álít mikið betra að búa hér en heima.“: Ameríkubréf Jóns Halldórssonar frá Stóruvöllum. Málstofa Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2. des. 2016.
Úlfar Bragason. 2016. „Hvað ber að gera?: Um Íslendinga sögu“. Fyrirlestraröð Miðaldastofu um Sturlungaöld, 14. apríl 2016.
Úlfar Bragason. 2016. „Icelandic Online: tungumál og menning“. Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, ráðstefna í Háskólanum á Akureyri, 19. mars 2016.
Úlfar Bragason. 2016. „Though You Travel Afar“. Fyrirlestur Maple Leaf & Eagle, ráðstefna um Norður-Ameríku fræði, Helsinki 17.–20. maí 2016.
Úlfar Bragason. 2015. „Creating the Medieval Saga“. fyrirlestur The Trouble of Memory, Háskóla Íslands, 13. mars..
Úlfar Bragason. 2014. „Empathy as the origin of Íslendinga saga by Sturla Þórðarson“. Fyrirlestur Ráðstefna um samúðarskilning, HÍ 4.–5. april 2014.
Úlfar Bragason. 2014. „Reykjaholt Revisited“. Fyrirlestur Sturla Þórðarson’s 800 anniversary/1214–2014/ The many roles of Sturla Þórðarson.
Úlfar Bragason. 2013. „Um Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar“. Minningarfyrirlestur um Snorra Sturluson Reykholti, 14, sept.. 2013,.
Úlfar Bragason. 2013. „Um Þórðar sögu kakala.“. Til fundar við Ásbirninga, Kakalaskála, Skagafirði 7. september 2013.
Úlfar Bragason. 2004. „Icelandic Approaches to Vinland in the 20th Century“. Fyrirlestur 24. ráðstefnu Félags íslenskra fræða í Japan.
Úlfar Bragason. 2002. „Göngu-Hrólfs saga and Göngu-Hrólfs rímur“. Fyrirlestur 92. ársfundi Society for the Advancement of Scandinavian Study..
Úlfar Bragason. 2002. „Perspectives in Íslendinga saga”. Fyrirlestur á ráðstefnunni The Medieval Cronicle, 3rd Conference . Utrecht í Hollandi 12.-17. júlí.
Úlfar Bragason. 2002. „The World and the World: A Resonant Textual Fragment of Íslendinga saga". Fyrirlestur á ráðstefnunni Saga and Society Borgarnesi 5.-9. september . Stefanie Würth, Tonno Jonuks og Axel Kristinsson (ritstj.). Tübingen. 16.
Úlfar Bragason. 1997. „Stephan G. Stephansson's Art of Dying“. Fyrirlestur. Ráðstefna á vegum University of Manitoba. Gimli, Manitoba, 23.–25. maí.
Úlfar Bragason. 1990. „Though You Travel Afar“. Fyrirlestur. The Nordic Association for Canadian Studies III Ósló, 9. - 12. ágúst.

Grein í ráðstefnuriti

Úlfar Bragason. 2017. Reykholt Revisted. Sturla Þórðarson: Skald, Chieftain and Lawman. Jón Viðar Sigurðsson og Sverri Jakobsson (ritstj.). Brill, Leiden 2017. 168–179.
Úlfar Bragason. 2012. Rasmus B. Anderson and Vínland: Mythbreaking and Mythmaking. News from the Old Worlds. In honor of John F. Lindow. 2012, Merrill Kaplan og Timothy R. Tangherlini (ritstj.). Berkeley: North Pinehurst Press. 134–153.
Úlfar Bragason. 2009. Images of North America in Writings by Three Icelandic Authors. Matthís Jochumsson, Jón Ólafsson, and Einar H. Kvaran. Canada: Images of a Post/National Society. Canadian Studies 19.. Gunilla Florby, Mark Shackleton og Katri Suhonen. (ritstj.). Brussel: Peter Lang.. 235–44.
Úlfar Bragason. 2009. Sturla the trickster. Á austrvega: Saga and East Scandinavia. The 14th International Saga Conference, Uppsala 9th–15th August 2009. Preprint.. Agnete Ney, Henrik Williams og Fredrik Charpentier Ljungqvist (ritstj.). Gävle: Gävle U.P.. 2.b.558-65.
Úlfar Bragason. 2009. Þrír Sturlungufræðingar: Ker, Kålund og Ólsen. Greppaminni: Rit til heiðurs Vésteini Ólasyni sjötugum.. Margrét Eggertsdóttir o.fl. (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 437-50.
Úlfar Bragason. 2007. Genealogies: a return to the past. Den norröna renässansen: Reykholt, Norden och Europa 1150–1300.. Karl G. Johansson. (ritstj.). Reykholt: Snorrastofa. 73-81.
Úlfar Bragason. 2006. „Ekki er mark at draumum“: The Fantastic in Íslendinga saga.. Preprint Papers of The 13th International Saga Conference, Durham and York, 6th –12th . John McKinnell, David Ashurst og Donata Kick (ritstj.). The Centre for Medieval and Renaissance Studies Durham: Durham University. 971-77.
Úlfar Bragason. 2005. Amma mín: Kvæði Guðmundar Friðjónssonar á Sandi. Heimur ljóðsins. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. (ritstj.). Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun. 294–302.
Úlfar Bragason. 2004. Snorri the author. Snorri Sturluson and the Roots of Nordic Literature.. Vladimir Stariradev (ritstj.). Sofia: St. Kliment Ohridski University of Sofia.. 35-41.
Úlfar Bragason. 2003. Fóstbræðra saga and the Oral Tradition. Í riti frá ráðstefnu í minningu M.I. Steblin-Kamenskji . 270-76.
Úlfar Bragason. 2003. Fóstbræðra saga og munnleg geymd. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga. Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson, meðritstj. Helgi Sk. Kjartansson, Torfi H. Tulinius og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Ísafjörður. 137-145.
Úlfar Bragason. 2003. Sturlunga's text of Prestsaga Guðmundar góða. Scandinavia and Christian Europe in the Middle Ages: Papers of The 12th International Saga Conferance. Bonn, 28. júlí - 2. ágúst. Rudolf Simek and Judith Meurer (ritstj.). Bonn.
Úlfar Bragason. 2002. „Sveitaómenningin í skuggsjá skáldins frá Laxnesi.“. Ekkert orð er skrípi ef það stendur á réttum stað: Um ævi og verk Halldórs Laxness.. Jón Ólafsson. (ritstj.). Reykjavík: Hugvísindastofnun. 25-36.
Úlfar Bragason. 2000. Fóstbrœðra saga. The Flateyjarbók Version. Studien zur Isländersaga Festschrift für Rolf Heller. Ergänzungsbände zum Germanischen Altertumkunde, 24 b.. Heinrich Beck og Else Ebel (ritstj.). Berlin: Walter de Gruyter. 268-273.
Úlfar Bragason. 2000. In the Scriptorium of Sturlunga's Compiler.: International Scandinavian and Medieval Studies in Memory of Gerd Wolfgang Weber. Letterature e culture occidentali, 12 b.. Michael Dallapiazza et al. Hesperides (ritstj.). Trieste: Edizioni Parnaso. 471-482.
Úlfar Bragason. 1996. Laxness's Wives Tell Their Stories. Folia Scandinavica Posnaniensia III. Poznan: Adam Mickiewicz Press. 121-30.
Úlfar Bragason. 1994. Um samsetningu Þórðar sögu kakala. Sagnaþing helgaði Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994 . Gísli Sigurðsson, Guðrún Kvaran og Sigurgeir Steingrímsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Úlfar Bragason. 1994. „Ok þó kunna menn at telja ættir sínar til Hrómundar Gripssonar“: Sagnaskemmtun á Reykhólum og Sturlunguhöfundur. Forprent fyrir Níunda alþjóðlega fornsagnaþingið, Akureyri 31.7–6.8. Samtíðarsögur. (2.b.), Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 784-98.
Úlfar Bragason. 1991. Sturlunga: A Political Statement.: The Audience of the Sagas. Preprint of the proceedings of the Eighth International Saga Conference August 11-17 . (2.b.), Gothenburg. 315-22.

Ritdómur

Úlfar Bragason. 2017. Ryan Eyford, White Settler Reserve: New Iceland and Colonozation of Canadian West. Saga LV.2.
Úlfar Bragason. 2012. Judy Quinn og Emily Lethbridge (ritstj.), Creating the Medieval Saga. Journal of English and Germanic Philology, 111.. 394-396.
Úlfar Bragason. 2011. Margaret Clunies Ross, The Cambridge Introduction to the Old Norse-Icelandic Saga. Scripta Islandica 62.. 139-143.
Úlfar Bragason. 2005. Inga Dóra Björnsdóttir, Ólöf eskimói: Ævisöga íslensks dvergs í Vesturheimi. Saga XLIII.2. 232-235.
Úlfar Bragason. 2004. Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson, Framtíðin handan hafs. Saga XL.2.. 230-333..
Úlfar Bragason. 1991. Jónas Kristjánsson og Guðrún Ása Grímsdóttir (ritstj.). Sturlustefna. Scandinavian Studies 63. 246-50.
Úlfar Bragason. 1990. Guðrún P. Helgadóttir (ritstj.). Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Scandinavian Studies 62. 222-24.
Úlfar Bragason. 1990. Otto J. Zitzelsberger (ritstj.) Konráðs saga keisarasonar. Scandinavian Studies 62. 483-84.

Tímaritsgrein

Úlfar Bragason. 2016. Jón Halldórsson of Stóruvellir and his reading circle: Scripta Islandica 67. Lasse Mårtensson og Veturliði Óskarsson (ritstj.). Uppsala. 121–133.
Úlfar Bragason. 2016. „Man blir tvers igennom skandinavisk“: Nordkurs og nordisk språkforståelse: Sprog i Norden: Forståelse og kommunikasjonsstrategier. Torbjørg Breivik (ritstj.). Nettverket for språknemndene i Norden. 79–87.
Úlfar Bragason. 2016. Jón Halldórsson of Stóruvellir and his reading circle. Scripta Islandica.. 2016 (67), 121–33.
Úlfar Bragason. 2015. Har Norden råd til det? Samarbeidsnemnda for Norden-undervisning i utlandet (SNU): Sprog i Norden: Den nordiske språkdeklaration. Torbjørg Breivik (ritstj.). Nettverket for språknemndene i Norden. 141–148.
Úlfar Bragason. 2014. „Syng, frjálsa land, þinn frelsissöng.“. Ritið 1/2014. 121–137.
Úlfar Bragason. 2013. Arons saga: Minningar, mýtur og sagnaminni. Ritið 1/2013. 2013, Reykjavík: Hugvísindastofnun. 124–145.
Úlfar Bragason. 2009. Flugumýrarbrenna: Í skrifstofu Sturlu Þórðarsonar. Skírnir. (183), Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 194-210.
Úlfar Bragason. 2008. Sturla Þórðarson on Love: Romance and Love in Late Medieval and Early Modern Iceland: Essays in Honor of Marianne Kalinke. Islandica. (54), Kirsten Wolf og Johanna Denzin (ritstj.). Ithaca: Cornell University Libraray. 111-134.
Úlfar Bragason. 2005. Icelandic Approaches to Vínland in the 20th Century. Bulletin of the Society for Icelandic Studies of Japan. (24), 1–24.
Úlfar Bragason. 2005. Sagas of Contemporary History (Sturlunga saga): Texts and Research. A Companion to Old Norse-Icelandic Literature and Culture.. Rory McTurk (ritstj.). Oxford: Blackwell. 309-321.
Úlfar Bragason. 2005. The Politics of Genealogies in Sturlunga saga. Scandinavia and Europe 800-1350: Contact, Conflict, and Coexistence.. Jonathan Adams og Katherine Holman (ritstj.). Turnhout: Bepols. 427-446.
Úlfar Bragason. 1996. Saga Classification with respect to Sturlunga Saga. Studia Medievalia Septentrionalia. Rudolf Simek (ritstj.). Vín: Fassbaender. 12-36.
Úlfar Bragason. 1995. Fóstbrœðra saga: The Flateyjarbók Version. Bulletin of the Society for Icelandic Studies of Japan. (15), 1-6.
Úlfar Bragason. 1994. Sturla Þórðarson og Íslendinga saga: Höfundur, sögumaður, sögupersóna. Líf undir leiðarstjörnu Rit háskólans á Akureyri. (3), Haraldur Bessason (ritstj.). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. 139-52.
Úlfar Bragason. 1993. Orð vex af orði: Um sjálfsævisögudrög Stephans G. Stephanssonar.. Andvari 118. (118.), Reykjavík. 110-111.
Úlfar Bragason. 1993. Um ættartölur í Sturlungu. Tímarit Máls og menningar 54.1 (Prentað á ensku í Bulletin of the Society for Icelandic Studies of Japan 14 (1994): 1-9.).. (54:1), Reykjavík. 27-35.
Úlfar Bragason. 1992. Sturlunga saga: Textar og rannsóknir. Skáldskaparmál 1. (1), Reykjavík. 73-88.
Úlfar Bragason. 1991. The Art of Dying: Three Death Scenes in Íslendinga saga. Scandinavian Studies 63 (Líka prentað í Bulletin of the Society for Icelandic Studies of Japan 11 (1991): 1-16.). 453-63.
Úlfar Bragason. 1990. Sturlunga saga: Atburðir og frásögn. Skáldskaparmál 1. Reykjavík. 73-88.
Úlfar Bragason. 1990. Um hvað fjallaði Huldar saga?. Tímarit Máls og menningar 51.4. (51.4), Reykjavík. 76-91.
Úlfar Bragason. 1989. Hart er í heimi hórdómr mikill: Lesið í Sturlungu. Skírnir 163. Reykjavík. 54-71.
Úlfar Bragason. 1988. The Structure and Meaning of Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Scandinavian Studies 60. (60), 267-92.
Úlfar Bragason. 1986. Hetjudauði Sturlu Sighvatssonar. Skírnir 160. (160), Reykjavík. 64-78.
Úlfar Bragason. 1983. Tvö rit um bókmenntasamanburð. Tímarit Máls og menningar 44. Reykjavík. 208-19.
Úlfar Bragason. 1981. Frásagnarmynstur í Þorgils sögu skarða. Skírnir 155. Reykjavík. 161-170.

Lokaritgerð

Úlfar Bragason. 1986. On the Poetics of Sturlunga. Doktorsritgerð . UC, Berkeley.
Úlfar Bragason. 1979. Fóstbrœðra saga og fortelletradisjonen. Magisterritgerð . Universitetet i Oslo.

Fyrri störf

Stofustjóri alþjóðasviðs, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2006–2019
Skrifstofustjóri Samstarfsnefndar um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis, 2005–2014
Forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordals, 1988-2006
Gistilektor í norsku og norrænu við University of Chicago, 1986-1987
Kennari í íslensku máli og bókmenntum og íslenskri sögu:

1981–83. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði.
1980–81. Verslunarskóli Íslands.
1979–80. Fjölbrautaskóli Suðurnesja.
1973–74. Menntaskólinn á Akureyri.

Stundakennari:

1988–2018. Háskóli Íslands (einkum á sumarnámskeiðum). Íslensk menning, einkum bókmenntir, fornar og nýjar
1983–1984. University of California, Berkeley. Norska.
1978. Studentersamfundets Fri Undervisning, Ósló. Íslenska.
Stjórnarseta:

2008–2018. Fulltrúi Íslandsdeildar í stjórn Nordic Association for Canadian Studies (NACS).
2007–2018. Fulltrúi Íslands í NORDKURS–nefndinni. Formaður 2011-2013.
2004–2018. Formaður samráðsnefndar Stofu Sigurðar Nordals og hugvísindadeildar um íslenskukennslu erlendis.

Námsferill

BA í íslensku og sagnfræði, Háskóla Íslands 1974
Mag.art. í almennri bókmenntafræði, Universitetet i Oslo 1979
Ph.D. í Norðurlandafræðum, UC Berkeley 1986

Rannsóknir

Rannsóknarsvið: Íslenskar miðaldabókmenntir, einkum samtíðarsögur; flutningur Íslendinga til Vesturheims í lok 19. aldar; íslensk menning

Ritaskrá

Bók

Úlfar Bragason. 2017. Frelsi, menning, framför: Um bréf og greinar Jóns Halldórssonar. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Úlfar Bragason. 2010. Ætt og saga: Um frásagnarfræði Sturlungu eða Íslendingarsögu hinnar miklu. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Fræðileg ritstjórn

Úlfar Bragason. 2018. Sigurtunga: Vesturíslenskt mál og menning. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson, Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
2016. Gripla XXVII. Emily Lethbridge og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Rit 95.
2014. Ritið 1/2014: Vesturheimsferðir í nýju ljósi. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Hugvísindastofnun.
2008. Gripla XIX. Margrét Eggertsdóttir, Gísli Sigurðsson, Svanhildur Óskarsdóttir og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Jón Halldórsson. 2005. Atriði ævi minnar: Bréf og greinar. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Sigurjón Friðjónsson. 1999. Skriftamál einsetumannsins: 2. útgáfa. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
1997. Íslensk málsaga og textafræði: Rit Stofnunar Sigurðar Nordals 3. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals.
1995. Wagner's Ring and It's Icelandic Sources. Smárit 2. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals.
1994. Ímynd Íslands. Smárit 1. Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals.
Úlfar Bragason. 1992. Halldórsstefna. Rit Stofnunar Sigurðar Nordals 1. Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals.

Bókarkafli

Úlfar Bragason. 2018. Hrólfur. Sigurtunga. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson, Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 105–123..
Úlfar Bragason. 2018. Menning og saga: Yfirlit um fyrri rit og rannsóknir. Sigurtunga. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson, Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 21–34.
Úlfar Bragason. 2016. Hallveig Ormsdóttir húsfreyja í Reykholti. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 133–35.
Úlfar Bragason. 2016. Hólmfríður Indriðadóttir: skáldkona á Hafralæk. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 61–62.
Úlfar Bragason. 2016. Þórunn Friðjónsdóttir. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 106–107.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Úlfar Bragason. 2018. „Ameríkubréf sem heimildir.“: Málstofan Milli mála. Fyrirlestur Hugvísindaþing 2018. Háskóli Íslands.
Úlfar Bragason. 2018. „Hávamál: The Sayings of Óðinn“. Boðsfyrirlestur Shinshu University 27. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „Icelandic History, Society and Culture“. Boðsfyrirlestur University of Poznan 8. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „Icelandic Manuscripts, Icelandic Medieval Literature“. Boðsfyrirlestur University of Kanazawa 21. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „Icelandic Online: Intercultural Communication.“. Boðsfyrirlestur Tokai University, 23. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „Icelandic Online: International Communication.“. Boðsfyrirlestur Society of Icelandic Study of Japan 24. nóvember 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „The Challenge of the migrant.“. Fyrirlestur á ráðstefnu NACS–XII Akureyri, 8.–11. ágúst 2018.
Úlfar Bragason. 2018. „… heilög og háleit skylda hvers Íslendings að gleyma ekki eigin tungu sinni“: Hugmyndir vesturfaranna um varðveislu íslensku í Vesturheimi.. Fyrirlestur. Óravíddir tungumála Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur Reykjavík, 2. október 2018.
Úlfar Bragason. 2016. „Hvað ber að gera?: Um Íslendinga sögu.“: Fyrirlestraröð Miðaldastofu um Sturlungaöld.
Úlfar Bragason. 2016. „Bréfavinátta.“. Fyrirlestur Hugvísindaþing 11.–12. mars 2016.
Úlfar Bragason. 2016. „Ég álít mikið betra að búa hér en heima.“: Ameríkubréf Jóns Halldórssonar frá Stóruvöllum. Málstofa Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2. des. 2016.
Úlfar Bragason. 2016. „Hvað ber að gera?: Um Íslendinga sögu“. Fyrirlestraröð Miðaldastofu um Sturlungaöld, 14. apríl 2016.
Úlfar Bragason. 2016. „Icelandic Online: tungumál og menning“. Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, ráðstefna í Háskólanum á Akureyri, 19. mars 2016.
Úlfar Bragason. 2016. „Though You Travel Afar“. Fyrirlestur Maple Leaf & Eagle, ráðstefna um Norður-Ameríku fræði, Helsinki 17.–20. maí 2016.
Úlfar Bragason. 2015. „Creating the Medieval Saga“. fyrirlestur The Trouble of Memory, Háskóla Íslands, 13. mars..
Úlfar Bragason. 2014. „Empathy as the origin of Íslendinga saga by Sturla Þórðarson“. Fyrirlestur Ráðstefna um samúðarskilning, HÍ 4.–5. april 2014.
Úlfar Bragason. 2014. „Reykjaholt Revisited“. Fyrirlestur Sturla Þórðarson’s 800 anniversary/1214–2014/ The many roles of Sturla Þórðarson.
Úlfar Bragason. 2013. „Um Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar“. Minningarfyrirlestur um Snorra Sturluson Reykholti, 14, sept.. 2013,.
Úlfar Bragason. 2013. „Um Þórðar sögu kakala.“. Til fundar við Ásbirninga, Kakalaskála, Skagafirði 7. september 2013.
Úlfar Bragason. 2004. „Icelandic Approaches to Vinland in the 20th Century“. Fyrirlestur 24. ráðstefnu Félags íslenskra fræða í Japan.
Úlfar Bragason. 2002. „Göngu-Hrólfs saga and Göngu-Hrólfs rímur“. Fyrirlestur 92. ársfundi Society for the Advancement of Scandinavian Study..
Úlfar Bragason. 2002. „Perspectives in Íslendinga saga”. Fyrirlestur á ráðstefnunni The Medieval Cronicle, 3rd Conference . Utrecht í Hollandi 12.-17. júlí.
Úlfar Bragason. 2002. „The World and the World: A Resonant Textual Fragment of Íslendinga saga". Fyrirlestur á ráðstefnunni Saga and Society Borgarnesi 5.-9. september . Stefanie Würth, Tonno Jonuks og Axel Kristinsson (ritstj.). Tübingen. 16.
Úlfar Bragason. 1997. „Stephan G. Stephansson's Art of Dying“. Fyrirlestur. Ráðstefna á vegum University of Manitoba. Gimli, Manitoba, 23.–25. maí.
Úlfar Bragason. 1990. „Though You Travel Afar“. Fyrirlestur. The Nordic Association for Canadian Studies III Ósló, 9. - 12. ágúst.

Grein í ráðstefnuriti

Úlfar Bragason. 2017. Reykholt Revisted. Sturla Þórðarson: Skald, Chieftain and Lawman. Jón Viðar Sigurðsson og Sverri Jakobsson (ritstj.). Brill, Leiden 2017. 168–179.
Úlfar Bragason. 2012. Rasmus B. Anderson and Vínland: Mythbreaking and Mythmaking. News from the Old Worlds. In honor of John F. Lindow. 2012, Merrill Kaplan og Timothy R. Tangherlini (ritstj.). Berkeley: North Pinehurst Press. 134–153.
Úlfar Bragason. 2009. Images of North America in Writings by Three Icelandic Authors. Matthís Jochumsson, Jón Ólafsson, and Einar H. Kvaran. Canada: Images of a Post/National Society. Canadian Studies 19.. Gunilla Florby, Mark Shackleton og Katri Suhonen. (ritstj.). Brussel: Peter Lang.. 235–44.
Úlfar Bragason. 2009. Sturla the trickster. Á austrvega: Saga and East Scandinavia. The 14th International Saga Conference, Uppsala 9th–15th August 2009. Preprint.. Agnete Ney, Henrik Williams og Fredrik Charpentier Ljungqvist (ritstj.). Gävle: Gävle U.P.. 2.b.558-65.
Úlfar Bragason. 2009. Þrír Sturlungufræðingar: Ker, Kålund og Ólsen. Greppaminni: Rit til heiðurs Vésteini Ólasyni sjötugum.. Margrét Eggertsdóttir o.fl. (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 437-50.
Úlfar Bragason. 2007. Genealogies: a return to the past. Den norröna renässansen: Reykholt, Norden och Europa 1150–1300.. Karl G. Johansson. (ritstj.). Reykholt: Snorrastofa. 73-81.
Úlfar Bragason. 2006. „Ekki er mark at draumum“: The Fantastic in Íslendinga saga.. Preprint Papers of The 13th International Saga Conference, Durham and York, 6th –12th . John McKinnell, David Ashurst og Donata Kick (ritstj.). The Centre for Medieval and Renaissance Studies Durham: Durham University. 971-77.
Úlfar Bragason. 2005. Amma mín: Kvæði Guðmundar Friðjónssonar á Sandi. Heimur ljóðsins. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. (ritstj.). Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun. 294–302.
Úlfar Bragason. 2004. Snorri the author. Snorri Sturluson and the Roots of Nordic Literature.. Vladimir Stariradev (ritstj.). Sofia: St. Kliment Ohridski University of Sofia.. 35-41.
Úlfar Bragason. 2003. Fóstbræðra saga and the Oral Tradition. Í riti frá ráðstefnu í minningu M.I. Steblin-Kamenskji . 270-76.
Úlfar Bragason. 2003. Fóstbræðra saga og munnleg geymd. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga. Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson, meðritstj. Helgi Sk. Kjartansson, Torfi H. Tulinius og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Ísafjörður. 137-145.
Úlfar Bragason. 2003. Sturlunga's text of Prestsaga Guðmundar góða. Scandinavia and Christian Europe in the Middle Ages: Papers of The 12th International Saga Conferance. Bonn, 28. júlí - 2. ágúst. Rudolf Simek and Judith Meurer (ritstj.). Bonn.
Úlfar Bragason. 2002. „Sveitaómenningin í skuggsjá skáldins frá Laxnesi.“. Ekkert orð er skrípi ef það stendur á réttum stað: Um ævi og verk Halldórs Laxness.. Jón Ólafsson. (ritstj.). Reykjavík: Hugvísindastofnun. 25-36.
Úlfar Bragason. 2000. Fóstbrœðra saga. The Flateyjarbók Version. Studien zur Isländersaga Festschrift für Rolf Heller. Ergänzungsbände zum Germanischen Altertumkunde, 24 b.. Heinrich Beck og Else Ebel (ritstj.). Berlin: Walter de Gruyter. 268-273.
Úlfar Bragason. 2000. In the Scriptorium of Sturlunga's Compiler.: International Scandinavian and Medieval Studies in Memory of Gerd Wolfgang Weber. Letterature e culture occidentali, 12 b.. Michael Dallapiazza et al. Hesperides (ritstj.). Trieste: Edizioni Parnaso. 471-482.
Úlfar Bragason. 1996. Laxness's Wives Tell Their Stories. Folia Scandinavica Posnaniensia III. Poznan: Adam Mickiewicz Press. 121-30.
Úlfar Bragason. 1994. Um samsetningu Þórðar sögu kakala. Sagnaþing helgaði Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994 . Gísli Sigurðsson, Guðrún Kvaran og Sigurgeir Steingrímsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Úlfar Bragason. 1994. „Ok þó kunna menn at telja ættir sínar til Hrómundar Gripssonar“: Sagnaskemmtun á Reykhólum og Sturlunguhöfundur. Forprent fyrir Níunda alþjóðlega fornsagnaþingið, Akureyri 31.7–6.8. Samtíðarsögur. (2.b.), Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 784-98.
Úlfar Bragason. 1991. Sturlunga: A Political Statement.: The Audience of the Sagas. Preprint of the proceedings of the Eighth International Saga Conference August 11-17 . (2.b.), Gothenburg. 315-22.

Ritdómur

Úlfar Bragason. 2017. Ryan Eyford, White Settler Reserve: New Iceland and Colonozation of Canadian West. Saga LV.2.
Úlfar Bragason. 2012. Judy Quinn og Emily Lethbridge (ritstj.), Creating the Medieval Saga. Journal of English and Germanic Philology, 111.. 394-396.
Úlfar Bragason. 2011. Margaret Clunies Ross, The Cambridge Introduction to the Old Norse-Icelandic Saga. Scripta Islandica 62.. 139-143.
Úlfar Bragason. 2005. Inga Dóra Björnsdóttir, Ólöf eskimói: Ævisöga íslensks dvergs í Vesturheimi. Saga XLIII.2. 232-235.
Úlfar Bragason. 2004. Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson, Framtíðin handan hafs. Saga XL.2.. 230-333..
Úlfar Bragason. 1991. Jónas Kristjánsson og Guðrún Ása Grímsdóttir (ritstj.). Sturlustefna. Scandinavian Studies 63. 246-50.
Úlfar Bragason. 1990. Guðrún P. Helgadóttir (ritstj.). Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Scandinavian Studies 62. 222-24.
Úlfar Bragason. 1990. Otto J. Zitzelsberger (ritstj.) Konráðs saga keisarasonar. Scandinavian Studies 62. 483-84.

Tímaritsgrein

Úlfar Bragason. 2016. Jón Halldórsson of Stóruvellir and his reading circle: Scripta Islandica 67. Lasse Mårtensson og Veturliði Óskarsson (ritstj.). Uppsala. 121–133.
Úlfar Bragason. 2016. „Man blir tvers igennom skandinavisk“: Nordkurs og nordisk språkforståelse: Sprog i Norden: Forståelse og kommunikasjonsstrategier. Torbjørg Breivik (ritstj.). Nettverket for språknemndene i Norden. 79–87.
Úlfar Bragason. 2016. Jón Halldórsson of Stóruvellir and his reading circle. Scripta Islandica.. 2016 (67), 121–33.
Úlfar Bragason. 2015. Har Norden råd til det? Samarbeidsnemnda for Norden-undervisning i utlandet (SNU): Sprog i Norden: Den nordiske språkdeklaration. Torbjørg Breivik (ritstj.). Nettverket for språknemndene i Norden. 141–148.
Úlfar Bragason. 2014. „Syng, frjálsa land, þinn frelsissöng.“. Ritið 1/2014. 121–137.
Úlfar Bragason. 2013. Arons saga: Minningar, mýtur og sagnaminni. Ritið 1/2013. 2013, Reykjavík: Hugvísindastofnun. 124–145.
Úlfar Bragason. 2009. Flugumýrarbrenna: Í skrifstofu Sturlu Þórðarsonar. Skírnir. (183), Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 194-210.
Úlfar Bragason. 2008. Sturla Þórðarson on Love: Romance and Love in Late Medieval and Early Modern Iceland: Essays in Honor of Marianne Kalinke. Islandica. (54), Kirsten Wolf og Johanna Denzin (ritstj.). Ithaca: Cornell University Libraray. 111-134.
Úlfar Bragason. 2005. Icelandic Approaches to Vínland in the 20th Century. Bulletin of the Society for Icelandic Studies of Japan. (24), 1–24.
Úlfar Bragason. 2005. Sagas of Contemporary History (Sturlunga saga): Texts and Research. A Companion to Old Norse-Icelandic Literature and Culture.. Rory McTurk (ritstj.). Oxford: Blackwell. 309-321.
Úlfar Bragason. 2005. The Politics of Genealogies in Sturlunga saga. Scandinavia and Europe 800-1350: Contact, Conflict, and Coexistence.. Jonathan Adams og Katherine Holman (ritstj.). Turnhout: Bepols. 427-446.
Úlfar Bragason. 1996. Saga Classification with respect to Sturlunga Saga. Studia Medievalia Septentrionalia. Rudolf Simek (ritstj.). Vín: Fassbaender. 12-36.
Úlfar Bragason. 1995. Fóstbrœðra saga: The Flateyjarbók Version. Bulletin of the Society for Icelandic Studies of Japan. (15), 1-6.
Úlfar Bragason. 1994. Sturla Þórðarson og Íslendinga saga: Höfundur, sögumaður, sögupersóna. Líf undir leiðarstjörnu Rit háskólans á Akureyri. (3), Haraldur Bessason (ritstj.). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. 139-52.
Úlfar Bragason. 1993. Orð vex af orði: Um sjálfsævisögudrög Stephans G. Stephanssonar.. Andvari 118. (118.), Reykjavík. 110-111.
Úlfar Bragason. 1993. Um ættartölur í Sturlungu. Tímarit Máls og menningar 54.1 (Prentað á ensku í Bulletin of the Society for Icelandic Studies of Japan 14 (1994): 1-9.).. (54:1), Reykjavík. 27-35.
Úlfar Bragason. 1992. Sturlunga saga: Textar og rannsóknir. Skáldskaparmál 1. (1), Reykjavík. 73-88.
Úlfar Bragason. 1991. The Art of Dying: Three Death Scenes in Íslendinga saga. Scandinavian Studies 63 (Líka prentað í Bulletin of the Society for Icelandic Studies of Japan 11 (1991): 1-16.). 453-63.
Úlfar Bragason. 1990. Sturlunga saga: Atburðir og frásögn. Skáldskaparmál 1. Reykjavík. 73-88.
Úlfar Bragason. 1990. Um hvað fjallaði Huldar saga?. Tímarit Máls og menningar 51.4. (51.4), Reykjavík. 76-91.
Úlfar Bragason. 1989. Hart er í heimi hórdómr mikill: Lesið í Sturlungu. Skírnir 163. Reykjavík. 54-71.
Úlfar Bragason. 1988. The Structure and Meaning of Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Scandinavian Studies 60. (60), 267-92.
Úlfar Bragason. 1986. Hetjudauði Sturlu Sighvatssonar. Skírnir 160. (160), Reykjavík. 64-78.
Úlfar Bragason. 1983. Tvö rit um bókmenntasamanburð. Tímarit Máls og menningar 44. Reykjavík. 208-19.
Úlfar Bragason. 1981. Frásagnarmynstur í Þorgils sögu skarða. Skírnir 155. Reykjavík. 161-170.

Lokaritgerð

Úlfar Bragason. 1986. On the Poetics of Sturlunga. Doktorsritgerð . UC, Berkeley.
Úlfar Bragason. 1979. Fóstbrœðra saga og fortelletradisjonen. Magisterritgerð . Universitetet i Oslo.