Skip to main content

Njáll á ferð og flugi. Reykjabók Njálu – AM 468 4to

Á sýningunni Lífsblómið – fullveldi Íslands í 100 ár, sem opnuð var í Listasafni Íslands 17. júlí sl. og stendur fram í desember, verða til sýnis nokkur miðaldahandrit úr eigu Árna Magnússonar. Eitt þeirra er Reykjabók Njálu, AM 468 4to, sem talin er rituð um 1300. Handritið er varðveitt í Árnasafni í Kaupmannahöfn en fékkst lánað á sýninguna. Af því tilefni fjallar handritapistill októbermánaðar um Reykjabók Njálu.

Kristín Bjarnadóttir

<p>Kristín Bjarnadóttir hefur verið starfsmaður Orðabókar Háskólans, síðar Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, frá 1986. Viðfangsefni hennar eru aðallega orðhlutafræði, orðabókargerð og máltækni. Hún er ritstjóri Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls.&lt;br /&gt;<br /> &lt;br /&gt;<br /> &lt;a href=&quot;<a href="https://notendur.hi.is/~kristinb/&quot;&gt;Vefsíða">https://notendur.hi.is/~kristinb/&quot;&gt;Vefsíða</a> Kristínar&lt;/a&gt;.</p> Kristín Bjarnadóttir 692 0537 <a href="mailto:kristin.bjarnadottir@arnastofnun.is">kristin.bjarnadottir@arnastofnun.is</a>
Ormsbók. Hinn norræni goðsagnaheimur – AM 242 fol.

Ormsbók – Codex Wormianus – sem rituð er um 1350, er merkilegt handrit vegna innihalds síns, sögu og varðveislu. Einn þeirra fáu íslensku miðaldahöfunda sem við vitum deili á er Snorri Sturluson (1179−1241). Það rit sem með öruggastri vissu er honum eignað er Edda, sem einnig er nefnd Snorra-Edda – til aðgreiningar frá hinum höfundarlausu eddukvæðum sem áður gengu undir heitinu Sæmundar-Edda.