Skip to main content

Viðburðir

Árna Magnússonar fyrirlestur 2013 – Annette Lassen: Sagaer i samtiden: Árni Magnússons storslåede arv.

13. nóvember
2013
kl. 13.30–14.30

Á fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara 13. nóvember gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Árna Magnússonar fyrirlestri. 

Að þessu sinni er það Annette Lassen, lektor við Kaupmannahafnarháskóla, sem flytur erindi sem ber yfirskriftina: Sagaer i samtiden: Árni Magnússons storslåede arv.

13. nóvember kl. 13.30–14.30.
Hátíðasal Háskóla Íslands.

 

 

2013-11-13T13:30:00 - 2013-11-13T14:30:00