Skip to main content

Erlend áhrif á íslenskan orðaforða á 19. öld og til loka 20. aldar

Guðrún Kvaran

Verkefnið felst í því að safna erlendum tökuorðum í íslensku sem heimildir eru um frá 19. og 20. öld og færa þau í gagnagrunninn Lexu sem hannaður var af Marinó Njálssyni tölvunarfræðingi. Unnið hefur verið að verkinu í nokkur ár í ígripum. Stefnt er að rafrænni orðabók þar sem gerð er grein fyrir því hvaðan orðin hafa borist, aðlögun þeirra og  merkingu. Einnig verða upplýsingar um þau íslensk orð sem komið hafa í stað þeirra erlendu annaðhvort með skipulegu nýyrðastarfi eða eftir öðrum leiðum. Safnað hefur verið úr útgefnum orðabókum, Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans og úr völdum tímaritum á timarit.is. Söfnun stendur enn yfir.

Markmiðið er að draga saman í fyrstu lotu sem mest af erlendum orðaforða frá 19. og 20. öld en síðar verður 18. öld bætt. Verkefnið hefur fengið styrki úr  Rannsóknasjóði Háskóla Íslands 2010 og 2011.

Verkefninu tengist einnig þátttaka í norrænu samvinnuverkefni, ,,Moderne importord i Norden“ sem Helge Sandøy, prófessor í Bergen stýrði.

Greinar sem tengjast verkefninu

Tanker om en islandsk fremmedordbog. Nordiska studier i lexikografi. 5. Meijerbergs arkiv för svensk ordforskning. Bls. 125–136. Utgivet av styrelsen för Meijerbergs institut vid Göteborgs Universitet genom Bo Ralph. Göteborg. 2001.

Tilpasning af fremmedord i islandsk. Krefter og motkrefter i språknormeringa. Om språknormer i teori og praksis. Helge Omdal og Rune Røsstad (red.) Bls. 165–173. Høyskole Forlaget, Kristiansand 2003.

Tilpasning af nogle fremmed- og låneord i islandsk. Ergänzungsbände zum Reallexikon der Germanischen Altertumskunde. Band 44:630–637. Walther de Gruyter, Berlin–New York 2004.

History of loanwords and their influence on the Icelandic language. Aspects of Foreign Words / Loanwords in the World's Languages. Bls. 40–50. The National Institute for Japanese Language, Tokyo 2005.

The difference between loanwords and foreign words in modern Icelandic. Aspects of Foreign Words / Loanwords in the World's Languages. Bls. 140–161. The National Institute for Japanese Language, Tokyo 2005.

The adaptation of loanwords in Icelandic. Aspects of Foreign Words / Loanwords in the World's Languages. Bls. 262–276. The National Institute for Japanese Language, Tokyo 2005.

De første skridt til en islandsk fremmed- og/eller låneordbog. Nordiske studier i leksikografi 8. Skrifter udgivne af Nordisk Forening for Leksikografi. Bls. 199–207. Köbenhavn 2006.

Undersøgelse af afløsningsord i de nordiske sprog. Udenlandske eller hjemlige ord? En undersøgelse af sprogene i Norden. Red. Guðrún Kvaran. Bls. 9–16. Novus forlag, Oslo 2007.

Importord og afløsningsord i islandsk. Udenlandske eller hjemlige ord? En undersøgelse af sprogene i Norden. Red. Guðrún Kvaran. Bls. 19–46. Novus forlag, Oslo 2007.

Brug af afløsningsord i de nordiske sprog. Sammenligning og konklusioner. Udenlandske eller hjemlige ord? En undersøgelse af sprogene i Norden. Red. Guðrún Kvaran. Bls. 169–186. Novus forlag, Oslo 2007.

Valg af ord til en islandsk fremmedordbog. Nordiska studier i lexikografi 10. Rapport från Konferensen om lexikografi i Norden. Tammerfors 3–5 juni 2009. Harry Lönnroth och Kristina Nikula (red.). Skrifter utgivna av Nordiska föreningen för lexikografi. Skrift nr. 11. Bls. 263–273. Tammerfors 2010.