Sigurlaug Dagsdóttir
Sigurlaug stýrir verkefninu Lifandi hefðir. Verkefnið tengist vefnum lifandihefdir.is sem er yfirlitsskrá um óáþreifanlegan menningararf á Íslandi.
Sjá meiraSilvia Hufnagel
Starfar við rannsóknarverkefnið Hringrás pappírs. Í verkefninu er lögð áhersla á að rannsaka efnislega sögu sautjándu aldar pappírs á Íslandi sem er enn þá lítið þekkt. Í þessu þriggja ára verkefni ve...
Sjá meiraSoffía Guðný Guðmundsdóttir
Heiti doktorsverkefnis: Arons saga Hjörleifssonar – tilurð, varðveisla og viðfangsefni Saga Arons telst til samtíðarsagna og tengist atburðum sem greint er frá í Sturlunga sögu og Guðm...
Sjá meiraStanislaw Jan Bartoszek
Stanislaw Bartoszek er verkefnisstjóri pólsku, en ásamt honum starfa við verkefnið þýðendurnir Aleksandra Maria Cieslinska, Emilia Mlynska og Miroslaw Ólafur Ambroziak. Aðalritstjóri er Þórdís Úlfarsd...
Sjá meiraStarkaður Barkarson
Starkaður er landsfulltrúi CLARIN á Íslandi. Hann sinnir viðhaldi og þróun Risamálheildarinnar og kemur auk þess að gerð ýmissa annarra málheilda.
Sjá meiraSteinunn Aradóttir
Steinunn Aradóttir hefur starfað sem skjalastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því í mars 2018. Steinunn hefur umsjón með innleiðingu skjalastjórnar og að farið sé eftir lögum o...
Sjá meira