Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Ellert Þór Jóhannsson

Ellert Þór Jóhannsson

Íslenskusvið
rannsóknarlektor


Pistlar
Um aldur orða í íslensku

Stundum veltir fólk fyrir sér hversu gömul einstök orð eru. Íslensk orð eru misgömul og endurspegla langa sögu tungumálsins, allt frá frumindóevrópskum tíma fram á okkar daga.

Pistlar

Um aldur orða í íslensku

Stundum veltir fólk fyrir sér hversu gömul einstök orð eru. Íslensk orð eru misgömul og endurspegla langa sögu tungumálsins, allt frá frumindóevrópskum tíma fram á okkar daga.