Íslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) hefur verið aðgengileg sem verk í vinnslu í átta ár en nú verður hún formlega opnuð.
Ritstjórar orðabókarinnar, Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir, munu segja frá verkinu og Guðrún Nordal og Eiríkur Rögnvaldsson munu taka til máls. Boðið verður upp á léttar hádegisveitingar.
2024-11-15T12:00:00 - 2024-11-15T13:00:00