Íslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) hefur verið aðgengileg sem verk í vinnslu í átta ár en nú verður hún formlega opnuð í fyrirlestrasal Eddu föstudaginn 15. nóvember kl. 12.
Dagskrá:
Guðrún Nordal ávarpar fundargesti
Halldóra Jónsdóttir: Samvinna og samhengi
Þórdís Úlfarsdóttir: Tímahylki tungunnar
Eiríkur Rögnvaldsson: Íslensk nútímamálsorðabók frá sjónarhóli stórnotanda
Fundarstjóri er Helga Hilmisdóttir
Boðið verður upp á léttar hádegisveitingar.
2024-11-15T12:00:00 - 2024-11-15T13:00:00