Skip to main content

Fréttir

Handritin loksins komin heim

Fjórir áratugir eru liðnir síðan danska herskipið Vædderen lagðist að bryggju með handrit Árna Magnússonar að Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða. Konungsbók Eddukvæða er á meðal þeirra handrita sem eru til sýnis á handritasýningu stofnunarinnar.

Í Fréttablaðinu 21. apríl sl. má lesa viðtal við Guðrúnu Nordal forstöðumann stofnunarinnar um tímamótin og skoða myndir sem teknar voru þennan dag.