Fimmta bindi Ljóðmæla komið út
Út er komið fimmta bindið í fræðilegri heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar. Efni þessa bindis eru lausavísur og nokkur lengri kvæði, flest gamansöm.
NánarÚt er komið fimmta bindið í fræðilegri heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar. Efni þessa bindis eru lausavísur og nokkur lengri kvæði, flest gamansöm.
NánarÍ Trinity College Dublin er lítið íslenskt pappírshandrit (165x107mm) sem ber safnmarkið TCD MS 1036 (áður L.4.16). Í því er uppskrifaður dygðaspegill sem séra Jón Arason í Vatnsfirði þýddi árið 1639 en höfundur hans var þýskur prestur að nafni Lucas Martini.
NánarAð undanförnu hefur mikil umræða átt sér stað um ensku í íslensku samfélagi. Hröð tækniþróun og mikil fjölgun ferðamanna hefur haft áhrif á íslenska tungu og notkunarsvið hennar. Hvar stöndum við í dag og hvert er stefnan tekin?
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Náttúruminjasafn Íslands hafa skrifað undir samkomulag.
NánarNú hafa sjálfvirkar uppskriftir verið gerðar aðgengilegar og leitarbærar á vefnum Ísmús sem mun stórbæta aðgengi að þjóðfræðisafni Árnastofnunar.
NánarÁ dagskrá málþingsins voru kynningar á helstu niðurstöðum PLIS-rannsóknarhópsins sem rannsakar pragmatísk aðkomuorð í norrænum málum.
NánarMerkum áfanga er nú náð í ISLEX-orðabókinni þegar öll íslensku orðin á finnsku eða um 54 þúsund uppflettiorð hafa verið þýdd.
NánarAlþjóðlega ráðstefnan EUROCALL 2023 var haldin í Veröld – húsi Vigdísar 15.–18. ágúst síðastliðinn.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er nú orðin fullgild þjónustumiðstöð fyrir CLARIN á Íslandi.
Nánar