Bragi – óðfræðivefur
Bragi – óðfræðivefur er gagnvirkur rannsóknargrunnur í bragfræði- og bókmenntum. Einnig nýtist hann vel til rannsókna á öðrum sviðum, til dæmis orðfræði, hljóðkerfisfræði og málsögu.
NánarBragi – óðfræðivefur er gagnvirkur rannsóknargrunnur í bragfræði- og bókmenntum. Einnig nýtist hann vel til rannsókna á öðrum sviðum, til dæmis orðfræði, hljóðkerfisfræði og málsögu.
Nánar33. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði verður haldin laugardaginn 26. janúar 2019 Íslenska málfræðifélagið, í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands, boðar til hinnar árlegu Rask-ráðstefnu laugardaginn 26. janúar 2019 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.
NánarNafnfræðifélagið heldur fræðslufund laugardaginn 22. september 2018, kl. 13.15 í stofu 202 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Aðalsteinn Hákonarson, verkefnisstjóri á nafnfræðisviði Árnastofnunar, flytur fyrirlestur sem hann nefnir: „og volsa mikið í veröldinni, en vita hvorki á né b“. Úr sögu íslensku bókstafanafnanna
NánarElizabeth Walgenbach hefur verið ráðin til að gegna rannsóknarstöðu Árna Magnússonar til tveggja ára. Hún mun rannsaka lagahandrit fjórtándu aldar og þá sérstaklega kristinrétt Árna Þorlákssonar.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum var einn af tæplega fimmtíu þátttakendum á Vísindavöku Rannís 2018.
NánarEinar Freyr Sigurðsson hefur verið ráðinn rannsóknarlektor á orðfræðisviði stofnunarinnar.
NánarNafnfræðifélagið heldur fræðslufund laugardaginn 20. október, kl. 13.15 í stofu 202 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Oddgeir Eysteinsson framhaldsskólakennari talar um Hliðstæður í örnefnum á Íslandi og Suðureyjum.
NánarNý stjórn stofnunarinnar hefur tekið til starfa fyrir tímabilið 2018−2022. Hlutverk stjórnar Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er að vera forstöðumanni til ráðgjafar og veita honum umsagnir um starfsáætlanir og skipulag stofnunarinnar.
NánarHinn 19. október sl. hélt Ari Páll Kristinsson boðsfyrirlestur við Háskólann í Björgvin, Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier. Um var að ræða svonefndan Hannaas-fyrirlestur sem einum fræðimanni er árlega boðið að halda.
Nánar