Fundað um kennslu í Norðurlandamálum í Reykjavík
Norræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandamálum erlendis, sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á aðild að, hélt árlegan haustfund sinn í Reykjavík 11. nóvember.
NánarNorræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandamálum erlendis, sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á aðild að, hélt árlegan haustfund sinn í Reykjavík 11. nóvember.
NánarRitið Konan kemur við sögu er safn 52 pistla sem allir fjalla um konur í menningarsögunni. Útgáfan er við alþýðuskap og var sérstaklega vandað til hönnunar prentgripsins, en Snæfríð Þorsteins hafði veg og vanda af útliti og áferð bókarinnar.
NánarSEPTEMBER 1. september – Afmæli sameinaðrar stofnunar í íslenskum fræðum
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að hefja veitingu styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarGripla er alþjóðlegt, ritrýnt tímarit á sviði norrænna fræða fyrri alda. Að þessu sinni er að finna í ritinu sjö fræðigreinar auk annars efnis. Shaun F.D. Hughes fjallar um handritið Icel. 32, sem varðveitt er í bókasafni Harvardháskóla í Bandaríkjunum og hefur að geyma fornaldarsögur með hendi Halldórs Jakobssonar (d.
NánarNýverið komu góðir gestir á Laugaveg 13. Málræktarsvið og Nafnfræðisvið tóku á móti fjögurra manna sendinefnd frá Samaþinginu. Þau vinna að málrækt, íðorðaþróun og nafnamálum á samíska málsvæðinu og komu til að fræðast um hliðstæða starfsemi hér á landi í Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar