Metaðsókn var á vefi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Heimsóknir á vinsælustu vefi Árnastofnunar hafa aldrei verið fleiri en í nýliðnum aprílmánuði.
NánarHeimsóknir á vinsælustu vefi Árnastofnunar hafa aldrei verið fleiri en í nýliðnum aprílmánuði.
NánarMiðstöð íslenskra bókmennta úthlutar að þessu sinni hærri og fleiri styrkjum til útgáfu, þýðinga á íslensku og úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði. Sjá nánar hér. Tvö verkefni starfsmanna Árnastofnunar hlutu útgáfustyrk frá miðstöðinni fyrir árið 2020.
NánarStarfsstöðvar stofnunarinnar á Laugavegi 13, Þingholtsstræti 29 og í Árnagarði eru opnar með þeim takmörkunum að ávallt skal gæta að eins metra fjarlægðarreglunni. Lessalir eru opnir frá kl. 8.15–16.30 virka daga.
Nánar„Fótur undir Fótarfæti“: þar elst upp Ólafur Kárason Ljósvíkingur í Heimsljósi Halldórs Laxness, og er ekki laust við að í nafngiftinni djarfi fyrir háði hjá skáldinu. Því að þótt þessi staður sé að vísu ekki til í raun og veru geymir íslensk örnefnaflóra mörg dæmi um samsett nöfn þar sem sami liður er endurtekinn.
NánarStundum sér fólk þjóðfræðinga fyrir sér á sauðskinnsskóm að gæða sér á þeim mat sem tíðkast á þorrablótum. Þessi ímynd byggist á arfleifð nítjándu aldar og er fjarri þeirri þjóðfræði sem nú er stunduð.
NánarÁ sumardaginn fyrsta árið 1903 hófu Sigfús og Björg Blöndal að semja nýja íslenska orðabók með skýringum á dönsku.
NánarÁ Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hafa verið þróaðar og gefnar út fjölmargar orðabækur ásamt ýmsum gagnasöfnum. Á vef stofnunarinnar er hægt að finna fjölmörg gagnasöfn sem koma að góðum notum, sér í lagi við þessar aðstæður.
NánarHér má fletta nokkrum merkum handritum sem varðveitt eru á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarÁ annan í páskum efndi Iceland naturally, markaðssetningarverkefni á íslenskum vörum í Norður-Ameríku, til opins streymisfyrirlesturs með Gísla Sigurðssyni um fornsögurnar á Facebook-síðu sinni.
Nánar