Þrjár krýndar konur
Handrit það sem í daglegu tali er kallað Íslenska teiknibókin eða bara Teiknibókin, og ber safnmarkið AM 673 a III 4to, er einstætt meðal handrita í safni Árna Magnússonar. Teiknibók þýðir einfaldlega bók með teikningum og myndum af einhverjum toga.
Nánar