Sagnaskart Jóns sýslumanns – AM 395 fol.
Handritið AM 395 fol. er þverhandarþykkt sagnahandrit skrifað á árunum 1760−1766 fyrir Jón Árnason (1727−1777), sýslumann á Ingjaldshóli.
NánarHandritið AM 395 fol. er þverhandarþykkt sagnahandrit skrifað á árunum 1760−1766 fyrir Jón Árnason (1727−1777), sýslumann á Ingjaldshóli.
NánarÍ tilefni þess að 500 ár eru liðin frá því að Marteinn Lúther hóf siðbót sína var Margrét Eggertsdóttir fengin til að skrifa pistil um handrit sem tengist siðaskiptatímanum á Íslandi.AM 215 fol.— Mikilvæg heimild um siðaskiptin á Íslandi
NánarAM 227 fol. er í hópi glæsilegustu handrita í hinu mikla safni Árna Magnússonar og ber íslenskri bókagerð um miðbik fjórtándu aldar fagurt vitni. Nú eru í bókinni 128 blöð en nokkuð hefur glatast úr henni og ekki ósennilegt að upphaflega hafi blöðin verið í námunda við 150.
NánarSumar fornsögur eru okkur kunnar í fleiri en einni gerð. Gott dæmi um það er Gísla saga Súrssonar en handrit hennar eru líka til vitnis um það hve varðveisla sagnanna er oft gloppótt.
NánarOftast er litið svo á að söfnun þjóðsagna á Íslandi hafi hafist árið 1845 en það ár tóku þeir Jón Árnason (1819–1888) og Magnús Grímsson (1825–1860) sig saman um að safna sögum, kvæðum, gátum og leikum. Í eldri handritum má þó oft rekast á sögur af sama tagi og finnast í þjóðsagnasöfnum 19. og 20.
NánarHandritið GKS 2367 4to er kennt við safn Konungsbókhlöðunnar í Kaupmannahöfn en Brynjólfur biskup Sveinsson gaf Friðriki III Danakonungi það 1662. Handritið kom aftur til Íslands í febrúar 1985 og er nú varðveitt í handritasafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarÁ Árnastofnun eru eins og kunnugt er margar gamlar skinnbækur sem varðveita Íslendingasögur, konungasögur, biskupasögur o.s.frv. En hjá þessum þjóðargersemum standa yngri og yfirlætislausari handrit, sem þó eru jafn mikilvægar heimildir um sögu þjóðarinnar og skinnbækurnar. Langt fram á 20.
NánarÍ tilefni þess að handritin GKS 1002 og 1003 fol. hafa verið mynduð, myndirnar settar á handrit.is ásamt ýtarlegri skráningu, var Susanne M. Arthur fengin til að skrifa um þau handritapistil marsmánaðar.
NánarSögur má segja í bundnu máli jafnt sem lausu. Búningurinn sem þeim er sniðinn er að sumu leyti undir tíðarandanum kominn — tiltekið bókmenntaform kemst í tísku og sagnaefni er þá endurunnið og aðlagað nýjum smekk.
NánarAM 347 fol., Belgsdalsbók, er lagahandrit frá miðri 14. öld. Það er 27,3 x 20 cm og 98 blöð. Meginhluti þess (blöð 1‒84) er með einni hendi en þó hefur annar skrifari bætt við allmörgum stuttum lagagreinum. Hinn síðarnefndi hefur að því er virðist einnig skrifað fyrirsagnir í handritinu, sem eru rauðritaðar.
Nánar