Heilagur Nikulás
Undirbúningur hefur staðið yfir í mörg ár að vísindalegri útgáfu á Nikulássögum erkibiskups, sem bæði eru til þýddar og frumsamdar. Elsta brotið er þýðing, líklega frá 12. öld, varðveitt í handriti frá því um 1200. Þessi þýðing virðist hafa verið notuð við þá gerð sögunnar sem varðveitt er í handritinu Stock. perg. nr. 2 fol.
Nánar