Orðanefndir í 100 ár — opnun nýs Íðorðabanka Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Í Norræna húsinu 30. október verður þess minnst að 100 ár eru liðin frá stofnun fyrstu orðanefndar Verkfræðingafélags Íslands. Fundurinn er haldinn af Verkfræðingafélagi Íslands í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar