Dagskrá til minningar um Jón Árnason, landsbókavörð og þjóðsagnasafnara,
laugardaginn 17. ágúst 2019
Hof og Skagabúð
11:00–12:00 Messa í Hofskirkju – séra Bryndís Valbjarnardóttir
12:10–12:15 Afhjúpun söguskiltis við Skagabúð – Dagný Úlfarsdóttir
12:20–13:00 Súpa og brauð í Skagabúð
12:40–13:00 Vilhelm Vilhelmsson: „Ævi og örlög Guðrúnar Guðmundsdóttur á Hofi“.
Málþing – Fellsborg
13:30–13:35 Dagný Úlfarsdóttir, fulltrúi sveitarstjórnar Skagabyggðar
13:35–13:50 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands
13:50–14:10 Rósa Þorsteinsdóttir: „Jón Árnason, ævi og störf“
14:10–14:20 Tónlist undir stjórn Hugrúnar Hallgrímsdóttur
14:20–15:00 Kaffi
15:00–15:20 Kristján Sveinsson frá Tjörn: „Þjóðsögurnar í Skagabyggð“
15:20–15:40 Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: „Þjóðsögurnar í hugum Íslendinga“
15:40–15:50 Tónlist undir stjórn Hugrúnar Hallgrímsdóttur.
Við Spákonufellshöfða: Afhjúpun lágmyndar af Jóni Árnasyni.
16:30–17:00 Halldór Ólafsson, oddviti sveitarstjórnar á Skagaströnd, flytur ávarp.
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhjúpar lágmynd af Jóni Árnasyni.
Gamla Kaupfélagshúsið: Opnun sögusýningar.
17:30–18:30 Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður, kynnir
Sunnudagur 18. ágúst 2019
09:00–12:00 Gengið á Spákonufell. Ólafur Bernódusson segir þjóðsögur og fleiri sögur á leiðinni.