Frá ársfundi EFNIL
Ársfundur EFNIL (European Federation of National Institutions of Language) var haldinn í Vilnius 11.−13. október. Jafnframt fór þá fram hin árlega ráðstefna samtakanna og var aðalumræðuefnið fólksflutningar og tungumál.
NánarÁrsfundur EFNIL (European Federation of National Institutions of Language) var haldinn í Vilnius 11.−13. október. Jafnframt fór þá fram hin árlega ráðstefna samtakanna og var aðalumræðuefnið fólksflutningar og tungumál.
NánarSamúel Þórisson, tæknimaður CLARIN á Íslandi og Starkaður Barkarson landsfulltrúi tóku þátt í árlegri CLARIN-ráðstefnu sem haldin var í Prag 10.−12. október. Einnig ber að nefna að Jón Friðrik Daðason, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík, kynnti doktorsverkefni sitt á ráðstefnunni.
NánarÓlafsþing, ráðstefna Máls og sögu, félags um söguleg málvísindi og textafræði, verður haldið í fimmta sinn 22. október nk. í safnaðarheimili Neskirkju. Sjá dagskrá þingsins og útdrætti hér. Ólafsþing er haldið í samstarfi við Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
NánarÚt er komin bókin Sýnisbók þess að Ísland er ekki barbaraland
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum setti upp bás á Vísindavöku Ranníss 2022.
Nánar