„Örnefni um landið“ - Svavar Sigmundsson með fræðslufundi
Örnefnasöfnun og örnefnaskráning eru hugðarefni manna um land allt. Svavar Sigmundsson stofustjóri Örnefnasafns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fer á næstunni um landið og verður á fræðslufundum um örnefni. Svavar hefur um langt árabil rannsakað örnefni og mun hann m.a.
Nánar