Námskeið og fyrirlestrar um blek og litarefni miðalda
Cheryl Porter, Angelo Agostino og Maurizio Aceto verða stödd hér á landi 30. ágúst–3. september. Þau munu halda námskeið um litarefni og blek miðalda. Uppbókað er á námskeiðið en vakin er athygli á fyrirlestrum sem verða haldnir í Veröld – húsi Vigdísar 31. ágúst kl. 17 og 2. september kl. 17.
Nánar