Skipulagsfundur Nordkurs í Helsinki
Árlegur fundur Nordkurs verður haldinn í Helsinki 30. september til 1. október. Nordkurs-námskeið eru haldin á hverju sumri víðs vegar um Norðurlöndin. Þar gefst norrænum háskólanemum tækifæri á að kynnast máli og menningu annarra Norðurlanda. Alþjóðasvið Árnastofnunar sér um þessi námskeið fyrir hönd Háskóla Íslands.
Nánar