Skip to main content

Fréttir

Tveir styrkir með umsóknarfrest til 1. desember

Samsett mynd. T.v. málverk af Snorra Sturlusyni, t.h. skjaldarmerki Íslands

Stofnunin annast umsýslu tveggja styrkja menningar- og viðskiptaráðuneytisins, annars vegar styrki Snorra Sturlusonar en þeir eru boðnir árlega erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum til að dveljast á Íslandi í því skyni að kynnast sem best íslenskri tungu, menningu og mannlífi, og hins vegar styrki til BA-náms í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands til stúdenta frá erlendum háskólum. Umsóknarfrestur um báða styrkina er til 1. desember.

 

Upplýsingar á ensku.