Search
Niðurstöður 10 af 3105
Staðarhólsbók rímna komin heim
Fyrsta ferðin með handritin alla leið heim var farin í gær, í heimahérað Árna Magnússonar, Dalina. Kjartan Sveinsson tónlistarmaður og fóstra rímnahandritsins frá Staðarhóli í Saurbæ afhenti Dalamönnum við hátíðlega athöfn eftirgerð Hersteins Brynjólfssonar af handritinu.
Nánar