Skýrsla rannsóknarnefndar í Textasafni SÁ
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengda atburði er komin í Textasafn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: www.lexis.hi.is/corpus
NánarSkýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengda atburði er komin í Textasafn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: www.lexis.hi.is/corpus
NánarMennta- og menningarmálaráðherra opnaði www.handrit.is á ársfundi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á Hótel Sögu, 21. apríl 2010.
NánarÁrsskýrsla Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir árið 2009 - styttri útgáfa - er komin út á rafrænu formi. Hún hefur að geyma yfirlit yfir starfsemi stofnunarinnar og rekstrarreikning. Skýrsluna má opna hér á síðunni. Ársskýrslan í heild sinni birtist á næstu dögum.
NánarÍslenskir þýðendur njóta augnabliksins í sólinni er fyrirsögnin á grein sem birtist á heimasíðu the Wall Street Journal. „Vantar þýðendur úr íslensku á ensku—næg vinna!“. Þeir sem skilja þessa setningu ættu ekki að vera í vandræðum með að fá vinnu á Íslandi samkvæmt því sem fram kemur í greininni.
NánarStofnunin gefur út fréttabréf á ensku til að miðla upplýsingum um kennslu og rannsóknir í fornnorrænum og íslenskum fræðum, ráðstefnur og fundi, bækur og tímarit. Það kemur að jafnaði út tvisvar á ári og flytur fréttir bæði frá Íslandi og öðrum löndum.
NánarÚt er komið ritið Specimen Lexici Runici á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Viking Society for Northern Research. Þetta er fimmta ritið í ritröðinni Orðfræðirit fyrri alda.
NánarÁrni Magnússon gekk að eiga Mette Jensdatter Fischer 16. maí árið 1709. Árni var þá 45 ára en kona hans var 19 árum eldri en hann. Mette var dönsk ekkja eftir konunglegan söðlasmið, Hans Wichmand að nafni, sem látist hafði 1707 og höfðu þau hjón búið við torgið hjá konungshöllinni.
NánarÞann 7. júní heimsækja nemendur á sumarnámskeiði í Háskólanum í Manitoba Ísland. Þeir munu taka þátt í fyrirlestrum um sögu og náttúru á alþjóðlegu sumarnámskeiði í nútímaíslensku sem haldið er árlega hér á landi á vegum stofnunarinnar og Háskóla Íslands.
Nánar