Sigur og kvöl − sagnastund á ensku með Karen Gummo
Sagnastund á ensku með Karen Gummo verður haldin 22. október í fyrirlestrasal Eddu. Í meira en þrjátíu ár hefur Karen Gummo komið víða við sem sögukona. Hún hefur kennt á þessu sviði og hefur hvatt nemendur sína til að kanna eigin rödd sem sögumenn og um leið hefur hún kafað ofan í skandinavíska arfleifð sína.
Nánar