Nýr fjármálastjóri Árnastofnunar
Jóhann Karl Reynisson er nýr fjármálastjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarJóhann Karl Reynisson er nýr fjármálastjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarRoberto Luigi Pagani þýddi söguna ásamt Jökuls þætti Búasonar og ritaði inngang.
NánarBakgrunn siðbreytingarinnar á Íslandi er að finna í Danmörku en henni var komið á þar í landi eftir borgarastyrjöld árið 1536. Árið 1537 flúði erkibiskupinn í Niðarósi land og Kristján III. Danakonungur varð æðsti yfirmaður kirkjunnar í hinu gamla Noregsveldi.
NánarFjórar fræðigreinar bárust um íslensk blótsyrði og birtast þær í heftinu ásamt öðrum greinum sem eru á sviði nafnfræði og orðabókarfræði.
NánarNafnfræðifélagið heldur Nafnaþing laugardaginn 14. október nk. Félagið var stofnað árið 2000 og hefur þann tilgang að efla þekkingu á nafnfræði og stuðla að rannsóknum á nöfnum af ýmsu tagi.
NánarFjölmargar orðanefndir og áhugasamir einstaklingar hafa lagt mikið af mörkum til þess að efla íslenskan orða- og hugtakaforða á ýmsum fræði- og starfsgreinasviðum með því að taka saman íðorðasöfn og birt þau í Íðorðabankanum. Slíkt er gríðarlega mikilvægt til að íslenska dafni sem tungumál og hægt verði að nota hana á öllum sviðum samfélagsins.
NánarHandrit þetta er elsta og merkasta safn eddukvæða og frægast allra íslenskra bóka. Það er skrifað á síðari hluta 13. aldar af óþekktum skrifara. Hann hefur skrifað kvæðin upp eftir enn eldri handritum sem nú eru týnd. Flest kvæðanna eru ekki varðveitt annars staðar en í þessari bók.
NánarLilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, veitti Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Bragi Valdimar Skúlason hlaut verðlaunin í ár við athöfn í Fellaskóla. Við sama tækifæri fengu Tungumálatöfrar sérstaka viðurkenningu á degi íslenskrar tungu.
Nánar