Lars Lönnroth les fyrir um Njálu
Lars Lönnroth prófessor emeritus við Gautaborgarháskóla kemur til Íslands á vegum Miðaldastofu Háskóla Íslands. Hann heldur fyrirlestur fimmtudaginn 19. maí, kl. 16.30 í stofu 101 í Odda. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Nánar