Search
Fimmtán nemendur styrktir til íslenskunáms
Fimmtán nemendur í íslensku hlutu styrki mennta- og menningarmálaráðuneytisins til að nema íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands háskólaárið 2016–2017. Nemendurnir koma víðs vegar að og hafa öll lagt stund á íslensku með einum eða öðrum hætti.
NánarHvað finnst frambjóðendum?
Þórarinn Eldjárn skrifaði greinarkorn í dálkinn Tungutak í Morgunblaðinu. Hún birtist 22.10. 2016. Hús íslenskunnar
NánarÁrna Magnússonar fyrirlestur verður haldinn á Akureyri í ár
Þann 13. nóvember 1663 fæddist Árni Magnússon sem átti eftir að verða mesti handritasafnari Íslands. Á afmælisdegi hans hefur um nokkurra ára skeið verið haldinn fyrirlestur tengdur nafni hans. Í þetta sinn verður fyrirlesturinn haldinn á Akureyri og það er Margrét Eggertsdóttir sem les fyrir:
NánarDagur íslenskrar tungu er dagur fagnaðar
Á degi íslenskrar tungu verður opnuð vefgáttin málið.is sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur unnið að síðustu misseri. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnar málið.is sem er vefgátt sem auðveldar almenningi aðgang að gögnum stofnunarinnar um íslenskt mál.
NánarFundað um kennslu í Norðurlandamálum í Reykjavík
Norræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandamálum erlendis, sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á aðild að, hélt árlegan haustfund sinn í Reykjavík 11. nóvember.
Nánar