Search
Niðurstöður 10 af 3064
Kynning á norskri útgáfu Flateyjarbókar
Ný og ríkulega myndskreytt útgáfa af Flateyjarbók er nú að koma út hjá norska forlaginu SagaBok og verður efnt til kynningar á verkinu í Fróða, sal í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, Reykjavík föstudaginn 30.
NánarVinna við gerð íslensk-franskrar orðabókar hafin
Í lok september var fyrsti vinnufundur aðstandenda íslensk-franskrar orðabókar haldinn í Reykjavík. Verkefnið byggir á ISLEX-orðabókinni og er samstarfsverkefni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
NánarFjölmenni á Árna Magnússonar fyrirlestri
Fyrirlestur til heiðurs Árna Magnússyni á afmælisdegi hans var fluttur í þriðja sinn 13. nóvember síðastliðinn á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar