Gripla XVIII er komin út
Gripla XVIII (2007) sem gefin er út af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er komin út, fjölbreytt að vanda.
NánarGripla XVIII (2007) sem gefin er út af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er komin út, fjölbreytt að vanda.
NánarLektorsstaða í íslensku máli og bókmenntum við Helsinkiháskóla hefur verið auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 2. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir skorarformaðurinn í skor norrænna mála Jan Lindström dósent.
NánarSýningin Þjóðsögur – íslenskar munnmælasögur var opnuð í Amtsbókasafninu á Akureyri föstudaginn 14. mars og stendur til 30. apríl.
NánarNýlega kom út ritið Í LJÓSSINS BARNA SELSKAP, þar sem prentaðar eru greinar unnar upp úr fyrirlestrum frá ráðstefnu sem haldin var í Hallgrímskirkju 28. október 2006.
NánarGengið hefur verið frá sameiginlegri umsókn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Den Arnamagnæanske samling til Unesco um að Handritasafn Árna Magnússonar verði skráð á svonefnt Memory of the World Register.
NánarÍslensk málstefna á öllum sviðum Fyrirlestraröð Íslenskrar málnefndar
Nánar