Search
Niðurstöður 10 af 3102
Fyrsta skóflustungan
Framkvæmdir við nýbyggingu Húss íslenskra fræða hófust með táknrænum hætti í gær þegar Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu fyrir starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands.
Nánar