Search
páskavika - dymbilvika
Vikan sem byrjar með pálmasunnudegi og lýkur laugardaginn fyrir páska er oft nefnd páskavika. Svo hefur þó ekki alltaf verið og hefur menn stundum greint á um merkingu orðsins. Í fornu máli eru mörg dæmi um orðið og af samhengi má sjá að páskavika byrjar með páskadegi.
Nánar
foreldrar − foreldri
Orðið foreldrar, sem að formi er karlkynsorð í fleirtölu, merkir sem kunnugt er 'faðir og móðir' en hvorugkynsorðið foreldri er nú einkum notað þegar tala þarf um annaðhvort móður eða föður án þess að tiltaka hvort er; merkingin er með öðrum orðum 'móðir eða faðir'.
NánarOrðasafn í líffærafræði, íslensk, ensk og latnesk heiti um stoðkerfi líkamans, þ.e. bein, liðamót og vöðva, og íslenskar skilgreiningar eða lýsingar allra hugtaka
Orðasafnið skiptist í tvo hluta. Í þeim fyrri er hugtökum raðað eftir flokkum og hinn síðari hefur að geyma ensk-íslenskan og íslensk-enskan orðalista sem eru stafrófsraðaðir. Orðasafnið er ætlað þeim sem sérstakan áhuga hafa á líffærafræði mannsins, s.s. nemenda, kennara og starfsmanna heilbrigðisþjónustu.. Ritstjóri: Jóhann Heiðar Jóhannsson og í ritstjórn með honum voru Hannes Petersen og...
Kaupa bókinaDagamundur
gerður Árna Björnssyni sextugum, 16. janúar 1992 Efnisyfirlit: 1. EEG Til árnaðar Árna 2. Bergljót S. Kristjánsdóttir Námsmeyjarraunir 3. Bjarni Einarsson Kvennabarátta grænlensk á 12. öld? 4. Einar G. Pétursson Af gleymdu Dalaskáldi á 19. öld, Bjarna Árnasyni 5. Elsa E. Guðjónsson Árnaðarmenn biskupsdóttur? 6. Erla Halldórsdóttir Landafræði tímans 7. Frosti F....