Skip to main content

Orðasafn í líffærafræði, íslensk, ensk og latnesk heiti um stoðkerfi líkamans, þ.e. bein, liðamót og vöðva, og íslenskar skilgreiningar eða lýsingar allra hugtaka

Útgáfuár
2013
ISBN númer
978-9979-654-27-8
Orðasafnið skiptist í tvo hluta. Í þeim fyrri er hugtökum raðað eftir flokkum og hinn síðari hefur að geyma ensk-íslenskan og íslensk-enskan orðalista sem eru stafrófsraðaðir. Orðasafnið er ætlað þeim sem sérstakan áhuga hafa á líffærafræði mannsins, s.s. nemenda, kennara og starfsmanna heilbrigðisþjónustu..

Ritstjóri: Jóhann Heiðar Jóhannsson og í ritstjórn með honum voru Hannes Petersen og Ágústa Þorbergsdóttir. 2013, 57 bls.
Orðasafn í líffærafræði er til sölu í Bóksölu stúdenta. Háskólaútgáfan sér um dreifingu. Orðasafnið er einnig á heimasíðu orðabankans sem pdf-skjal ordabanki.is.
Kaupa bókina