Search
Innlent samstarf
Stofnunin á náið samstarf við Háskóla Íslands og samstarfssamningur er í gildi milli skólans og stofnunarinnar. Nokkrir starfsmenn kenna við skólann og leiðbeina meistara- og doktorsnemum.
NánarHið íslenzka fornritafélag
Hið íslenzka fornritafélag 27. desember 2011 var undirritaður samstarfssamningur milli Hins íslenzka fornritafélags og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Megintilgangur með honum er að færa í fastara form hin margvíslegu samskipti sem verið hafa um langt skeið milli félagsins og stofnunarinnar.
NánarHandritasafn Árna Magnússonar tilnefnt á lista UNESCO
Handritasafn Árna Magnússonar í Reykjavík og Kaupmannahöfn var tilnefnt á lista UNESCO 'Memory of the World International Register'.
NánarÁrsskýrslur
Ár hvert gefur stofnunin út ársskýrslu þar sem áhugasamir geta lesið sér til um starfsemi stofnunarinnar. Ársskýrsla 2022:
NánarForstöðumaður
Forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er Guðrún Nordal, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda.
Nánar