Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum mennta- og menningarmálaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands.
Stofnuninni bárust alls 57 umsóknir um styrkina fyrir skólaárið 2019 – 2020 og voru veittir 17 styrkir til nemenda frá 13 löndum.
Nýir styrkþegar:
Andrea Ciarelli – Ítalía
Elianne Marthe Bruin – Holland
Ismael Sahún Costas – Spánn
Jonathan Wright – England
Julian Mendoza – Kanada
Katarzyna Piatkowska – Pólland
Kristina Raitciz – Rússland
Nicolai Timon Rawyler – Sviss
Raul Karimov – Rússland
Shotaro Yamamoto – Japan
Ville Väyrynen – Finnland
Auk þessara er einn nemandi valinn af Fulbright stofnuninni í Bandaríkjunum.
Framhaldsstyrkþegar:
Ján Zatko – Slóvakía
Jay Lalonde – Tékkland
Karolina Klis – Pólland
Mathilde Maindrault – Frakkland
Sebastian Grzegorz Rynkiewicz – Pólland