Skip to main content

Fréttir

Málþing um norrænan málskilning: Hva med språkfellesskapet?

Veröld, hús Vigdísar

Háskóla Íslands

28. mars 2019, 9.00–16.30

Málþing um norrænan málskilning – ekki síst við háskóla á Norðurlöndum. Kynnt verður ný úttekt á kennslu norrænna mála við háskóla á Norðurlöndum sem Anna Helga Hannesdóttir, Gautaborgarháskóla, og Gitta Mose, Óslóarháskóla, eru að gera. Aðrir fyrirlesarar verða: Johan Myking, Universitetet i Bergen; Patrik Hadenius, Utgivarna, Stockholm; Taija Udd, Helsingfors universitet; Auður Hauksdóttir, Háskóla Íslands; Birna Arnbjörnsdóttir, Háskóla Íslands; Lars-Göran Johansson, Háskóla Íslands; Ari Páll Kristinsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Helga Hilmisdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Málþingið fer fram á skandinavísku málunum, dönsku, norsku og sænsku.

Málþingið er haldið á vegum Samstarfsnefndar um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis, Rannsóknarstofu í máltileinkum við Hugvísindastofnun Háskóla íslands, Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

Seminar om hvordan det står til med det nordiske språkfelleskapet - ikke minst på universitetene i Norden. En ny utredning om undervisning av Nordens språk ved universiteter og høyskoler i Norden lanseres av Anna Helga Hannesdóttir, Göteborgs universitet og Gitte Mose, Universitetet i Oslo. Andre forelesere: Johan Myking, Universitetet i Bergen; Patrik Hadenius, Utgivarna, Stockholm; Taija Udd, Helsingfors universitet; Auður Hauksdóttir, Islands Universitet; Birna Arnbjörnsdóttir, Islands Universitet; Lars-Göran Johansson, Islands Universitet; Ari Páll Kristinsson, Árni Magnússon-Institutt for islandske studier og Helga Hilmisdóttir, Árni Magnússon-Institutt for islandske studier.
Foredragene blir holdt på et av de skandinaviske språkene.

Nánar um viðburðinn.