Skip to main content

Ný nöfn á býlum

Skrá um nöfn á býlum sem tekin hafa verið upp eftir 1. ágúst 1998, sbr. 8. gr. laga, nr. 35/1953, um bæjanöfn o.fl., með síðari breytingum, og reglugerð, nr. 136/1999, um störf Örnefnanefndar.

Árið 2014:

Árið 2014 tók Örnefnanefnd – samkvæmt lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum – við tilkynningum um eftirgreind nöfn býla og sendi nöfnin hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum:

Álftröð. Úr landi Álfsstaða í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Ásborg. Úr landi Áss I í Ásahreppi.
Bjartaland. Úr landi Hróarsholts II í Flóahreppi.
Brekkulundur. Úr landi Syðri-Brekku í Húnavatnshreppi.
Dalsholt. Úr landi Kjarnholta í Bláskógabyggð.
Fagurhóll. Úr landi Snjallsteinshöfða – Grásteins, Rangárþingi ytra.
Fornustaðir. Úr landi Ragnheiðarstaða í Flóahreppi.
Hafrafell II. Úr landi Hafrafells á Fljótsdalshéraði.
Holt. Úr landi Þverár í Reykjahverfi í Norðurþingi.
Hvanngil. Úr landi Þverár í Reykjahverfi í Norðurþingi.
Leirárskógur. Úr landi Leirár í Hvalfjarðarsveit.
Mórudalur. Úr landi Langholts í Vesturbyggð.
Sóltún. Úr landi Hallstúns í Rangárþingi ytra.
Sturluholt. Úr landi Bjarnastaða í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Syðri-Hóll II. Úr landi Syðra-Hóls í Eyjafjarðarsveit.
Syðri-Hóll III. Úr landi Syðra-Hóls í Eyjafjarðarsveit.
Urðarlaut. Úr landi Skálmholts í Flóahreppi.
Volatún. Úr landi Langsstaða í Flóa.

Árið 2014 fjallaði Örnefnanefnd enn fremur um og féllst á beiðni um eftirgreindar breytingar á nöfnum býla og sendi hin nýju nöfn hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum skv. lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum:

Kot. Áður Betanía í Önundarfirði (Ísafjarðarbæ).
Svarthamrar. Áður Hof II í Fjarðabyggð.
Forsæti III. Áður Forsæti spilda A, Rangárþingi eystra
Lambalækur. Áður Kúludalsá 4b, Hvalfjarðarsveit.

Árið 2013:

Árið 2013 tók Örnefnanefnd – samkvæmt lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum – við tilkynningum um eftirgreind nöfn býla og sendi nöfnin hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum:

Ánaland. Úr landi Efri-Reykja í Bláskógabyggð.
Ásgarður III. Úr landi Ásgarðs í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Heimahagi. Úr landi Köldukinnar í Rangárþingi ytra.
Hraunmörk. Úr landi Skálmholts í Flóahreppi.
Hróarsklettar. Úr landi Hróarsholts II í Flóahreppi.
Kelduholt. Úr landi Köldukinnar í Rangárþingi ytra.
Klettholt. Úr landi Hróarsholts í Flóahreppi.
Litla-Pula. Úr landi Pulu, Holta- og Landsveit.
Lúnansholt III. Úr landi Lúnanholts II, Rangárþingi ytra.
Lúnansholt IV. Úr landi Lúnanholts II, Rangárþingi ytra.
Nónhamar. Úr landi Lækjarhúsa á Hofi í Öræfum.
Sauðholt III. Úr landi Sauðholts í Ásahreppi.
Skálafell. Úr landi Þóroddsstaða í Ölfusi.
Stekkjarás. Úr landi Dagverðareyrar í Hörgársveit.
Stekkjarhóll. Úr landi Öndólfsstaða í Þingeyjarsveit.
Syðri-Hamrar III. Úr landi Syðri-Hamra II, Ásahreppi.
Víðibakki. Úr landi Árbakka í Rangárþingi ytra.

Árið 2013 fjallaði Örnefnanefnd enn fremur um og féllst á beiðni um eftirgreinda breytingu á nafni býlis og sendi hið nýja nafn hlutaðeigandi þinglýsingarstjóra skv. lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum.

Hólmatjörn. Áður Ölversholt IV, Rangárþingi ytra.

Árið 2012:

Árið 2012 tók Örnefnanefnd – samkvæmt lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum – við tilkynningum um eftirgreind nöfn býla og sendi nöfnin hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum:

Árprýði. Úr landi Efri-Grófar í Flóahreppi.
Bjarnastaðir. Úr landi Hamrahóls og Syðri-Hamra, Ásahreppi.
Egilsstaðatjörn. Úr landi Egilsstaða í Flóahreppi.
Espiholt. Úr landi Espihóls, Eyjafjarðarsveit.
Espilundur. Úr landi Espihóls, Eyjafjarðarsveit.
Hesthagi. Úr jörðinni Þórisstaðir í Grímsnesi.
Kaldaðarnes II. Úr landi Kaldaðarness, Sveitarfélaginu Árborg.
Klofahólar. Úr landi Litla-Klofa í Rangárþingi ytra.
Lómsstaðir. Úr landi Hamarsholts í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Lækjabrekka. Úr landi Höskuldsstaða í Breiðdalshreppi.
Mosheiði. Úr landi Litlu-Sandvíkur, Sveitarfélaginu Árborg.
Skeið. Úr landi Hemlu I í Rangárþingi eystra.
Skógarás. Úr jörðinni Ási III, Ásahreppi.
Stekkatún. Úr landi Miðhúsa, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Sörlatunga. Úr landi Haga II, Holtahreppi, Rangárþingi ytra.
Tungubotnar. Úr landi Kjóastaða I, Bláskógabyggð.
Vonarland. Úr landi Vestri-Grundar, Sveitarfélaginu Árborg.

Árið 2012 fjallaði Örnefnanefnd enn fremur um og féllst á beiðnir um eftirgreindar breytingar á nöfnum býla og sendi hin nýju nöfn hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum skv. lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum.

Suðurá. Áður Reykjahlíð garðyrkja, Mosfellsbæ.

Árið 2011:

Árið 2011 tók Örnefnanefnd – samkvæmt lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum – við tilkynningum um eftirgreind nöfn býla og sendi nöfnin hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum:

Austurás. Úr landi Austurkots, Sveitarfélaginu Árborg.
Beindalsholt. Úr landi Bjálmholts, Rangárþingi ytra.
Bíldsfell III. Úr landi Bíldsfells, Grímsnes- og Grafningshreppi.
Brekkuhús. Úr landi Hróarsholts II, Flóahreppi.
Grásteinsholt. Úr landi Lýtingsstaða, Rangárþingi ytra.
Hagi. Jörðin Hagi, Vopnafjarðarhreppi, Norður-Múlasýslu. 
Hrafnagil. Úr landi Hlíðartungu í Ölfusi.
Hraunhóll. Úr landi Minni-Valla, Rangárþingi ytra.
Kvoslækur II.  Úr landi Kvoslækjar í Rangárþingi eystra.
Lindarbotnar. Úr landi Botna, Skaftárhreppi.
Markalækur.  Úr landi Syðri-Brúar í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Sandar. Úr landi Litla-Klofa, Rangárþingi ytra.
Seljavellir III. Úr landi Seljavalla, Höfn í Hornafirði.
Skák. Úr landi Byggðarhorns, Sveitarfélaginu Árborg.
Skógar III. Úr landi Skóga II, Vopnafjarðarhreppi.
Sælukot. Úr landi Haga, Rangárþingi ytra.

Árið 2011 fjallaði Örnefnanefnd enn fremur um og féllst á beiðnir um eftirgreindar breytingar á nöfnum býla og sendi hin nýju nöfn hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum skv. lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum.

Bíldsfell II. Áður Bíldsfell, Grímsnes- og Grafningshreppi.
Syðra-Laugaland efra. Áður Syðra-Laugaland, Eyjafjarðarsveit.

Árið 2010:

Árið 2010 tók Örnefnanefnd – samkvæmt lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum – við tilkynningum um eftirgreind nöfn býla og sendi nöfnin hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum til þinglýsingar:

Atlastaðir. Úr landi Syðri-Hofdala í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Ársel. Úr landi Neðra-Sels í Rangárþingi ytra.
Barkarstaðaskógur. Úr landi Barkarstaðasels í Húnaþingi vestra.
Dægra. Úr landi Strandar II í Rangárþingi eystra.
Finnsstaðaholt. Úr landi Finnsstaða I á Fljótsdalshéraði.
Fornustekkar II. Úr landi Fornustekka í Sveitarfélaginu Hornafirði.
Goðanes. Úr landi Stóru-Háeyrar í Sveitarfélaginu Árborg.
Hnjótur. Úr landi Mundakotstúns og Gamla-Hrauns í Sveitarfélaginu Árborg.
Hofsstaðir II. Úr landi Hofsstaða í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Hraunholt. Úr landi Efri-Gegnishóla í Flóahreppi.
Hvítholt. Úr landi Langholts I í Flóahreppi.
Leynir. Úr landi Stóra-Klofa í Rangárþingi ytra.
Litlavík. Úr landi Neðra-Sels í Rangárþingi ytra.
Lækjarnes. Úr landi Laxness í Mosfellsbæ.
Skeiðvellir. Úr landi Köldukinnar í Rangárþingi ytra.
Skógarkot. Úr landi Grjóteyrar í Borgarbyggð.
Völlur. Úr landi Stóru-Sandvíkur í Sveitarfélaginu Árborg.

Árið 2010 fjallaði Örnefnanefnd enn fremur um og féllst á beiðni um eftirgreinda breytingu á nafni býlis og sendi hið nýja nafn hlutaðeigandi þinglýsingarstjóra skv. lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum.

Festarklettur. Áður Knarrarberg í Eyjafjarðarsveit.

Árið 2009:

Árið 2009 tók Örnefnanefnd – samkvæmt 4. gr. laga um bæjanöfn o.fl., nr. 35/1953, með síðari breytingum – við tilkynningum um eftirgreind nöfn býla og sendi nöfnin hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum til þinglýsingar:

Aðalvík. Úr landi Galtarvíkur í Hvalfjarðarsveit.
Álfsstaðir II. Úr landi Álfsstaða í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Ásólfsskáli II. Úr landi Ásólfsskála í Rangárþingi eystra.
Burstabrekka. Úr landi Haga í Rangárþingi ytra.
Fagribakki. Úr landi Fögruhlíðar í Rangárþingi eystra.
Fellsmúli. Úr landi Múla II í Þingeyjarsveit.
Fjarkastokkur. Úr landi Bala í Rangárþingi ytra.
Glæsivellir. Úr landi Kirkjuferjuhjáleigu í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Hlíðarbakki. Úr landi Torfastaða í Rangárþingi eystra.
Hlíðartún. Úr landi Smáratúns í Rangárþingi eystra.
Hraunbrún. Úr landi Kílhrauns í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Hrauntún. Úr landi Svínhaga í Rangárþingi ytra.
Koltursey. Úr landi Miðeyjar í Rangárþingi eystra.
Kvíarholt II. Úr landi Kvíarholts í Rangárþingi ytra.
Langabarð. Úr landi Dalsmynnis í Bláskógabyggð.
Laugamýri. Úr landi Lauga í Flóahreppi.
Lind. Úr landi Kross í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Lækjarholt. Úr landi Húsa II í Ásahreppi.
Lækjartún II. Úr landi Lækjartúns í Ásahreppi.
Miðhóll. Úr landi Ásmundarstaða II í Ásahreppi.
Skálarimi. Úr landi Skálatjarnar í Flóahreppi.
Stórhóll. Úr landi Guttormshaga í Rangárþingi ytra.
Strandarhjáleiga II. Úr landi Strandarhjáleigu í Rangárþingi eystra.
Vatnsleysa IV. Úr landi Vatnsleysu í Bláskógabyggð.

Árið 2009 fjallaði Örnefnanefnd enn fremur um og féllst á beiðnir um eftirgreindar breytingar á nöfnum býla og sendi hin nýju nöfn hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum, skv. 5. gr. laga um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum.

Lerkiholt. Áður Lerkimóar úr landi Pálmholts og Helgastaða í Þingeyjarsveit.
Ferjukot. Áður Glæsivellir í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Árið 2008:

Árið 2008 tók Örnefnanefnd – samkvæmt 4. gr. laga um bæjanöfn o.fl., nr. 35/1953, með síðari breytingum – við tilkynningum um eftirgreind nöfn býla og sendi nöfnin hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum til þinglýsingar:

Austurhlíð II. Úr landi Austurhlíðar í Bláskógabyggð.
Álar. Úr landi Voðmúlastaða í Rangárþingi eystra.
Árnaneshóll. Úr landi Árnaness II í Hornafirði.
Ásvellir. Úr landi Stóru-Valla í Rangárþingi ytra.
Birkiland. Úr landi Syðri-Gegnishóla í Flóahreppi.
Bjarkarey. Úr landi Hallgeirseyjar í Rangárþingi eystra.
Bringubakki. Úr landi Ytri-Víðivalla II í Fljótsdalshéraði.
Dunhóll II. Úr landi Dunhóls í Húnavatnshreppi.
Fagrahorn. Úr landi Byggðarhorns í Sveitarfélaginu Árborg.
Fornistekkur. Úr landi Hjarðarholts í Borgarbyggð.
Grund II. Úr landi Grundar í Húnaþingi vestra.
Hlíðarendi. Úr landi Svarfhóls í Dalabyggð.
Hófgerði. Úr landi Efri-Gegnishóla í Flóahreppi.
Hrafnshagi. Úr landi Arabæjar í Flóahreppi.
Hrafnsholt. Úr landi Langholts I í Flóahreppi.
Kinn. Úr landi Kirkjuferjuhjáleigu í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Kjaransstaðir II. Úr landi Kjaransstaða í Bláskógabyggð.
Klettholt. Úr landi Hallstúns í Rangárþingi ytra.
Kögunarhóll. Úr landi Kvíarhóls í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Krossnes. Úr landi Hofsstaða í Reykhólahreppi
Lambhagi II. Úr landi Lambhaga í Hvalfjarðarsveit.
Laufás. Úr landi Sperðils í Rangárþingi eystra.
Litla-Ásgeirsá II. Úr landi Litlu-Ásgeirsár í Húnaþingi vestra.
Litlihóll. Úr landi Skíðbakka III í Rangárþingi eystra.
Miðás. Úr landi Syðri-Hamra I í Ásahreppi.
Mið-Sel. Úr landi Neðra-Sels í Rangárþingi ytra.
Múli. Úr landi Hlíðar í Hjaltadal í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Nýja-Jórvík. Úr landi Jórvíkur í Sveitarfélaginu Árborg.
Ráðagerði. Úr landi Lindarbæjar í Ásahreppi.
Sjónarhóll. Úr landi Miklahóls í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Skáli. Úr landi Bjarnastaða I í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Skjólholt. Úr landi Húsa II í Ásahreppi.
Skógarnes. Úr landi Efra-Ness í Borgarbyggð.
Svínhagalækur. Úr landi Svínhaga í Rangárþingi ytra.
Tjarnalækur. Úr landi Litla-Klofa í Rangárþingi ytra.
Tjarnir. Úr landi Súluholts í Flóahreppi.
Vakurstaðir. Úr landi Skammbeinsstaða I í Rangárþingi ytra.
Vörðuholt. Úr landi Berustaða II í Ásahreppi.
Ægissíða. Úr landi Ytri-Garða II í Snæfellsbæ.
Öxl. Úr landi Háholts í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Auk þess var samþykkt endurvakið nafn eftir sameiningu tveggja spildna:

Ölvisholt. Úr landi Ölvisholts í Flóahreppi.

Árið 2008 fjallaði Örnefnanefnd enn fremur um og féllst á beiðnir um eftirgreindar breytingar á nöfnum býla og sendi hin nýju nöfn hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum skv. 5. gr. laga um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum.

Bakkatjörn. Áður Bakkalax í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Laufhóll. Áður Slétta í Flóahreppi.
Kvisthagi. Áður Steinteigur í Rangárþingi ytra.
Kötluland. Áður Reykhólar – tilraunastöð í Reykhólahreppi.

Árið 2008 tók örnefnanefnd – samkvæmt 6. gr. laga um bæjanöfn o.fl., nr. 35/1953, með síðari breytingum – einnig við tilkynningu um nafn á nýju þéttbýli og sendi nafnið hlutaðeigandi þinglýsingarstjóra til þinglýsingar:

Lónsbakki. Í Hörgárbyggð.

Árið 2007:

Árið 2007 tók Örnefnanefnd – samkvæmt lögum um bæjanöfn o.fl., nr. 35/1953, með síðari breytingum – við tilkynningum um eftirgreind nöfn býla og sendi nöfnin hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum til þinglýsingar:
 
Álftadæl. Úr landi Bárar í Flóahreppi.
Árgerði. Úr landi Mjósyndis í Flóahreppi.
Ásnes. Úr landi Rauðalækjar í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Ástún. Úr landi Breiðholts í Flóahreppi.
Bláeyri. Úr landi Hlíðargarðs á Fljótsdalshéraði.
Brimstaðir. Úr landi Ragnheiðarstaða í Flóahreppi.
Brjánsstaðir II. Úr landi Brjánsstaða í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Efsta-Sel. Úr landi Neðra-Sels í Rangárþingi ytra.
Fákshólar. Úr landi Áss I í Ásahreppi.
Fögruvellir. Úr landi Stóru-Valla í Rangárþingi ytra.
Gamlarétt. Úr landi Hellishóla í Rangárþingi eystra.
Garðshorn. Úr landi Byggðarhorns í Sveitarfélaginu Árborg.
Gegnishólapartur II. Úr landi Gegnishólaparts í Flóahreppi.
Glóruhlíð. Úr landi Vestra-Geldingaholts í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Hafnarberg. Úr landi Hafnar í Hvalfjarðarsveit.
Héðinsgerði. Úr landi Langholts II í Flóahreppi.
Heiðargarður. Úr landi Mjósyndis í Flóahreppi.
Hjallaheiði. Úr landi Hjalla í Þingeyjarsveit.
Hlíðarbrún. Úr landi Hróarsholts í Flóahreppi.
Hnaus II. Úr landi Hnauss í Flóahreppi.
Hóll. Úr landi Eystri-Hóls í Rangárþingi eystra.
Holtabrún. Úr landi Hallstúns í Rangárþingi ytra.
Kvistabær. Úr landi Stóra-Fljóts (Fljótsholts) í Bláskógabyggð.
Lækjarás. Úr landi Lækjartúns í Ásahreppi.
Lækjarás. Úr landi Stóru-Lauga í Þingeyjarsveit.
Laufás. Úr landi Hellatúns I í Ásahreppi.
Lindarsel. Úr landi Efra-Langholts í Hrunamannahreppi.
Litlaholt. Úr landi Ölvisholts II í Flóahreppi.
Melhús (ft.). Úr landi Stóru-Tjarnar í Þingeyjarsveit.
Merkurheimar. Úr landi Skálmholts (Merkurlautar) í Flóahreppi.
Miðholt. Úr landi Halakots í Flóahreppi.
Móholt. Úr landi Langholts II í Flóahreppi.
Mýrarholt. Úr landi Langholts II í Flóahreppi.
Naustavík. Úr landi Víkur í Sveitarfélaginu Skagafirði (Fljótum).
Núpsbakki. Úr landi Núps II í Rangárþingi eystra.
Nýibær I. Úr landi Nýjabæjar í Sveitarfélaginu Árborg.
Ormsstaðir I. Úr landi Ormsstaða í Breiðdalshreppi.
Ormsstaðir II. Úr landi Ormsstaða í Breiðdalshreppi.
Sauðhagi. Úr landi Þingdals í Flóahreppi.
Sellækur. Úr landi Beinárgerðis á Fljótsdalshéraði.
Silfurmýri. Úr landi Miðbæjar í Hrunamannahreppi.
Skógarhlíð. Úr landi Efra-Apavatns II í Bláskógabyggð.
Slétta. Úr landi Gegnishólaparts í Flóahreppi.
Stangarlækur I. Úr landi Þórisstaða í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Stangarlækur II. Úr landi Þórisstaða í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Steinahlíð. Úr landi Kross í Borgarbyggð.
Steinslækur I. Úr landi Hvamms í Rangárþingi ytra.
Steinslækur II. Úr landi Hvamms í Rangárþingi ytra.
Steinslækur III. Úr landi Hvamms í Rangárþingi ytra.
Steinslækur IV. Úr landi Hvamms í Rangárþingi ytra.
Steinslækur V. Úr landi Hvamms í Rangárþingi ytra.
Steinslækur VI. Úr landi Hvamms í Rangárþingi ytra.
Steinslækur VII. Úr landi Hvamms í Rangárþingi ytra.
Steinslækur VIII. Úr landi Hvamms í Rangárþingi ytra.
Steinslækur IX. Úr landi Hvamms í Rangárþingi ytra.
Steinteigur. Úr landi Hvamms III í Rangárþingi ytra.
Stekkjargrund. Úr landi Ormskots í Rangárþingi eystra.
Þingheimar. Úr landi Forsætis í Rangárþingi eystra.
Þjórsárnes. Úr landi Ferjuness í Flóahreppi.
Tjaldhóll. Úr landi Þóroddsstaða í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tjarnarnes. Úr landi Svínhaga í Rangárþingi ytra.
Tjarnastaðir. Úr landi Ragnheiðarstaða í Flóahreppi.
Traðarland. Úr landi Traðar í Rangárþingi eystra.
Úlfsey. Úr landi Syðri-Úlfsstaða í Rangárþingi eystra.
Útkot III. Úr landi Útkots í Reykjavíkurborg (Kjalarnesi).
Versalir. Úr landi Uppsala í Flóahreppi.
Vöðlar. Úr landi Snjallsteinshöfða II í Rangárþingi ytra.
Ytri-Hóll III. Úr landi Ytra-Hóls í Skagabyggð.

Árið 2007 fjallaði Örnefnanefnd enn fremur um og féllst á beiðnir um eftirgreindar breytingar á nöfnum býla og sendi hin nýju nöfn hlutaðeigandi þinglýsingarstjórum skv. lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 með síðari breytingum.

Björk I. Áður Björk, land 4 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lyngdalur. Áður Björk I í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Sóltún. Áður Holtakot í Bláskógabyggð.
Þingholt. Áður Flagbjarnarholt í Rangárþingi ytra.
Vorsabæjarholt. Áður Vorsabær III í Flóahreppi.

Árið 2006:

Árbyrgi. Úr landi Bjargs, Rangárþingi ytra.
Árskógar. Úr landi Merkihvols, Rangárþingi ytra.
Bakrangur. Úr landi Þóroddsstaða, Ölfusi.
Berangur. Úr landi Svínhaga, Rangárþingi ytra.
Birkimelur. Úr landi Mels, Borgarbyggð.
Fjallsgerði. Úr landi Ytra-Fjalls, Aðaldælahreppi.
Fornhagi. Úr landi Hemlu I, Rangárþingi eystra.
Garður. Úr landi Svínhaga, Rangárþingi ytra.
Grenhóll. Úr landi Ytri-Tungu, Snæfellsbæ.
Hamarskot. Úr landi Hamars I og II, Flóahreppi.
Heiðarás. Úr landi Skálabrekku, Bláskógabyggð.
Holtakot. Úr landi Holtakota, Bláskógabyggð.
Hraunvellir. Úr landi Ólafsvalla, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Keldudalur. Úr landi Álftagrófar, Mýrdalshreppi.
Klapparholt. Úr landi Eskiholts 2, Borgarbyggð.
Langholt. Úr landi Lækjar I, Rangárþingi ytra.
Litlaþúfa. Úr landi Dvergsstaða, Eyjafjarðarsveit.
Lynghóll. Úr landi Bitru, Flóahreppi.
Lynghólmi. Úr landi Stokkhólma, Akrahreppi.
Riddaragarður. Úr landi Ásholts, Ásahreppi.
Selholt. Úr landi Minni-Bæjar, Grímsnes- og Grafningshreppi.
Sjónarhóll. Úr landi Hárlaugsstaða 2, Ásahreppi.
Skák. Úr landi Brekkna I, Rangárþingi ytra.
Skálateigur. Úr landi Skúfslækjar, Flóahreppi.
Skálatjörn. Úr landi Skúfslækjar, Flóahreppi.
Sólbakki. Úr landi Lauta í Reykjadal, Þingeyjarsveit.
Sólgarður. Úr landi Sólvangs, Þingeyjarsveit.
Stekkur. Úr landi Lambhagalands 6, Reykjavík.
Tunguháls II. Úr landi Tunguháls, Skagafirði.
Vindás. Úr landi Einarsstaða, Hörgárbyggð.
Vindheimar. Úr landi Sjávarhóla, Reykjavík (Kjalarnesi).
Þjórsárbakki. Úr landi Mjósyndis, Flóahreppi.

Árið 2005:

Akrar. Úr landi Kringlu I, Grímsnes- og Grafningshreppi.
Baugsstaðir III. Úr landi Baugsstaða, Sveitarfélaginu Árborg.
Björk II. Úr landi Bjarkar, Grímsnes- og Grafningshreppi.
Bæjarholt. Úr landi Snjallsteinshöfða I, Rangárþingi ytra.
Dverghamar. Úr landi Hamars I og Hamars II, Gaulverjabæjarhreppi.
Einholt. Úr landi Syðri-Hofdala, Sveitarfélaginu Skagafirði.
Galtastaðir út. Nafnbreyting. Áður Ytri-Galtastaðir í Hróarstungu.
Grímarsstaðir II. Úr landi Grímarsstaða, Borgarfjarðarsveit.
Grímstunga II. Úr landi Grímstungu, Öxarfjarðarhreppi.
Hafragil II. Úr landi Hafragils, Sveitarfélaginu Skagafirði.
Húnsstaðir II. Úr landi Húnsstaða, Torfalækjarhreppi.
Kjóastaðir III. Úr landi Kjóastaða II, Bláskógabyggð.
Kríumýri. Úr landi Glóru, Hraungerðishreppi.
Laufbrekka. Úr landi Norðurkots, Reykjavík (Kjalarnesi).
Lindarholt. Úr landi Ölvaldsstaða I, Borgarbyggð.
Lindatunga. Úr landi Dalsmynnis, Bláskógabyggð.
Ljónshöfði. Úr landi Lambafells, Rangárþingi eystra.
Lyngholt. Úr landi Syðri-Hamra I, Ásahreppi.
Norðurnes. Úr landi Kvíarholts, Rangárþingi ytra.
Ósakot. Nafnbreyting. Áður Tjaldbúðir í Staðarsveit.
Selás. Úr landi Pulu, Rangárþingi ytra.
Skammilækur. Úr landi Berustaða I, Ásahreppi.
Skinnhúfa. Úr landi Kvíarholts, Rangárþingi ytra.
Staður. Úr landi Staðarhúsa, Borgarbyggð.
Stóragerði. Úr landi Ytri-Grímslækjar, Sveitarfélaginu Ölfusi.
Varghóll. Úr landi Skammbeinsstaða II, Rangárþingi ytra.
Vorsabær III. Úr landi Vorsabæjar II, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Þrándarholt V. Úr landi Þrándarlundar, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Árið 2004:

Árnanes V. Nafnbreyting. Áður Árnanes III í Sveitarfélaginu Hornafirði.
Ásamýri. Úr landi Austurkots í Sveitarfélaginu Árborg.
Ásbrekka. Úr landi Burstabrekku í Ólafsfirði.
Ásbrú. Úr landi Áss I í Ásahreppi.
Blesastaðir II A. Úr landi Blesastaða II í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Flugumýri I. Úr landi Flugumýrar í Akrahreppi.
Goðatún. Úr landi Reykjavalla í Bláskógabyggð.
Heklumörk. Úr landi Svínhaga í Rangárþingi ytra.
Kerhólar. Úr landi Skrauthóla á Kjalarnesi.
Lyngbær. Úr landi Þórisstaða í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Miðhjáleiga. Nafnbreyting. Áður Voðmúlastaðamiðhjáleiga í Rangárþingi eystra.
Mörk. Úr landi Kílhrauns í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Nesbakki. Úr landi Heiðar í Rangárþingi ytra.
Reiðholt. Úr landi Meiri-Tungu í Rangárþingi ytra.
Tröð. Úr landi Gerða í Rangárþingi eystra.

Árið 2003:

Akurgerði II. Úr landi Akurgerðis í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Bergás. Úr landi Bergsstaða í Bláskógabyggð.
Friðarminni. Úr landi Gljúfurárholts í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Geldingaholt I. Úr landi Geldingaholts í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Gláma. Úr landi Hellishóla í Rangárþingi eystra.
Hafnarsel. Úr landi Hafnar í Leirár- og Melasveit.
Hrafnabjörg. Úr landi Unnarholts og Unnarholtskots í Hrunamannahreppi.
Lækjarholt. Úr landi Kimbastaða í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Móskógar. Úr landi Byggðarhorns í Sveitarfélaginu Árborg.
Mörk. Endurbyggt eyðibýli, Rangárþingi ytra.
Ósbotn. Úr landi Minni-Valla í Rangárþingi ytra.
Óseyri. Úr landi Skúmsstaða og Óseyrarness í Sveitarfélaginu Árborg.
Reykjasel. Úr landi Stóru-Reykja í Hraungerðishreppi.
Sandur. Nafnbreyting. Áður Hólshjáleiga II á Austur-Héraði.
Steinsholt. Úr landi Lækjartúns í Ásahreppi.
Stekkjadalir. Úr landi Árgerðis í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Varmalækur II. Úr landi Varmalækjar í Hrunamannahreppi.

Árið 2002:

Árgerði. Úr landi Árbæjarhjáleigu I í Holta- og Landsveit / Rangárþingi ytra.
Berghóll. Úr landi Bergstaða í Biskupstungnahr./Bláskógabyggð. (Síðar Skógarberg.)
Dagmálaborg. Úr landi Skútustaða í Skútustaðahreppi.   
Grænhólar. Úr landi Fljótshóla II og III í Gaulverjabæjarhreppi.
Gýgjarhólskot III. Úr landi Gýgjarhólskots II í Biskupstungnahreppi/Bláskógabyggð.
Hraunbrún. Úr landi Grásíðu í Kelduneshreppi.
Lerkihlíð. Nafnbreyting. Áður Grýtubakki III, í Grýtubakkahreppi.
Mælifellsá. Nafnbreyting. Áður Syðri-Mælifellsá II, í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Péturshólmi. Úr landi Búlands í Austur-Landeyjahreppi / Rangárþingi eystra.
Reykhóll. Nafnbreyting. Áður Reykir II, í Skeiðahreppi / Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Rjóður. Úr landi Köldukinnar í Holta- og Landsveit / Rangárþingi ytra.
Skógarberg. Nafnbreyting. Áður (2002) Berghóll, í Biskupstungnahr./Bláskógabyggð.
Suðurgafl. Úr landi Haukadals II í Biskupstungnahreppi/Bláskógabyggð.
Svangrund. Úr landi Sölvabakka í Engihlíðarhreppi/Blönduóssbæ.
Þjóðólfshagi III. Úr landi Þjóðólfshaga I í Holta- og Landsveit / Rangárþingi ytra.

Árið 2001:

Brúarás. Úr landi Hallgilsstaða í Þórshafnarhreppi.
Dalbær. Sameinuð jörð Haugs og Dalbæjar í Gaulverjabæjarhreppi.
Höfðatún. Úr landi Vatnsenda í Villingaholtshreppi.
Ljárkot. Úr landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð.
Lækjarfell. Úr landi Ystafells III í Ljósavatnshreppi.
Sakka II. Úr landi Ölduhryggjar í Svarfaðardal.
Sandfell. Úr landi Sandfellshaga II í Öxarfirði.
Skálabrekka II. Úr landi Skálabrekku í Þingvallahreppi.
Skógarsel. Úr landi Auðsstaða í Borgarfjarðarsveit.
Skógarsel. Úr landi Holtssels í Eyjafjarðarsveit.
Sólbrekka. Í Reykholtshverfi í Biskupstungum.
Stekkjarhóll. Úr landi Heysholts í Holta- og Landsveit.
Strandarbakki. Úr landi Strandar í Vestur-Landeyjahreppi.
Tangi. Úr landi Vatnsenda í Villingaholtshreppi.
Vindás. Úr landi Litla-Saurbæjar í Ölfusi.
Ytra-Lón. Sameinuð jörð Efra-Lóns og Ytra-Lóns í Þórshafnarhreppi.
Þórufell. Úr landi Syðri-Brúar í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Árið 2000:

Akurbrekka. Úr landi Stokkalækjar í Rangárvallahreppi.
Auðnir I. Nafnbreyting. Áður Auðnir, í Öxnadalshreppi.
Auðnir II. Úr landi Auðna í Öxnadalshreppi.
Austur-Meðalholt. Úr landi (fyrrum) Austur-Meðalholta í Gaulverjabæjarhreppi.
Austur-Meðalholt II. Úr landi (fyrrum) Austur-Meðalholta í Gaulverjabæjarhreppi.
Bolholt I. Úr landi Bolholts í Rangárvallahreppi.
Brún við Írafoss. Úr landi Syðri-Brúar í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Einholt. Úr landi Syðri-Hofdala í Skagafirði.
Einholt. Úr landi Sumarliðabæjar í Ásahreppi.
Fagragerði. Úr landi Fagraness á Reykjaströnd í Skagafirði.
Flúðasel. Úr landi Högnastaða í Hrunamannahreppi.
Garðshorn. Úr landi Hjarðarness í Nesjum í Hornafirði.
Hafrafell I. Nafnbreyting. Áður Hrafnafell, í Fellahreppi.
Háhóll. Úr landi Hjarðarness í Nesjum í Hornafirði.
Hestheimar. Nafnbreyting. Áður Sumarliðabær III, í Ásahreppi.
Hraunprýði. Úr landi Geirakots í Flóa.
Lyngholt. Úr landi Breiðholts í Villingaholtshreppi.
Neðri-Ás III. Úr landi Neðra-Áss I í Hjaltadal í Skagafirði.
Orrustudalur. Úr landi Breiðholts í Villingaholtshreppi.
Seglbúðir II. Úr landi Seglbúða í Skaftárhreppi.
Skúfslækur II. Úr landi Skúfslækjar í Villingaholtshreppi.
Straumur. Úr landi Kanastaða í Austur-Landeyjahreppi.
Svínavatn II. Úr landi Svínavatns í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Frá 1. ágúst 1998 til ársloka 1999:

Álfholt. Úr landi Marbælis í Skagafirði.
Birkikinn. Úr löndum Lækjarbrekku og Steinsholts II í Gnúpverjahreppi.
Borgir. Nafnbreyting. Áður Haugar, í Stafholtstungum í Borgarfirði.
Dalbrún III. Úr landi Stóra-Fljóts í Biskupstungum.
Fossabrekka. Úr landi Miðfossa í Andakíl í Borgarfirði.
Fossmúli. Úr landi Votmúla í Flóa.
Gilsbakki. Úr landi Ketilhúshaga á Rangárvöllum.
Hamarssel. Sameinuð jörð Hamarssels og Veturhúsa í Djúpavogshreppi.
Heiðargerði. Úr landi Réttarholts í Gnúpverjahreppi.
Kinn. Úr landi Gilsbakka í Öxarfirði.
Klausturbrekka. Úr landi Reynistaðar í Skagafirði.
Knarrarholt. Úr landi Réttarholts í Gnúpverjahreppi.
Krithóll II. Úr landi Krithóls í Skagafirði.
Lindabær. Úr landi Sólheima í Sæmundarhlíð í Skagafirði.
Melar. Úr landi Skúfsstaða í Hjaltadal.
Rauðilækur. Úr landi Gljúfurárholts í Ölfusi.
Rjúpnavellir. Úr landi Merkihvols í Holta- og Landsveit.
Skipalækur II. Úr landi Skipalækjar í Fellahreppi.
Sólbyrgi. Sameinuð jörð Dalbæjar og Sólbyrgis í Borgarfirði.
Steinar. Úr landi Svínavatns í Grímsnesi.
Stekkur. Úr landi Morastaða í Kjós.
Stóra-Fjall II. Úr landi Stóra-Fjalls í Borgarbyggð.
Sunnuflöt. Úr landi Reykjavalla í Biskupstungum.
Sunnuhvoll. Úr landi Hvols I í Ölfusi.
Teigasel I. Úr landi Teigasels á Norður-Héraði.
Vörður (kv. ft.). Úr landi Flagbjarnarholts II í Holta- og Landsveit.